Þing verður rofið um miðja næsta viku 11. apríl 2009 15:31 Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, er forseti Alþingis. Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, telur að Alþingi verði rofið um miðja næstu viku vegna komandi þingkosninga. Hann segir að semja verði um frumvörp sem ágreiningur er um. „Við höfum lítinn tíma. Við verðum að ljúka störfum myndi ég segja á miðvikudag eða í síðasta lagi á fimmtudag," segir Guðbjartur. Kosið verður til þings laugardaginn 25. apríl eða eftir 14 daga. Hart hefur verið tekist á um störf þingsins undanfarna daga og vikur og hafa sjálfstæðismenn verði sakaðir um að standa fyrir málfþófi um frumvarp til stjórnskipunarlaga sem forystumanna allra flokka fyrir utan Sjálfstæðisflokkinn standa að. Guðbjartur mun funda með forsætisnefnd og þingflokksformönnum í hádeginu á þriðjudag. „Við verðum með einhverjum hætti að finna út úr þessu saman. Við getum ekki verið með þingfundi fram í síðustu viku fyrir kosningar." Guðbjartur telur að ljúka þurfi afgreiðslu um til 10 mála. Jafnframt bendir hann á að með degi hverjum styttist í að nýtt þing komi saman. „Þing kemur saman strax eftir kosningar og verður væntanlega starfandi í einhverjar vikur. Þannig að mál sem daga uppi hjá okkur núna geta komið til umfjöllunar á nýju sumarþingi," segir Guðbjartur. Kosningar 2009 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira
Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, telur að Alþingi verði rofið um miðja næstu viku vegna komandi þingkosninga. Hann segir að semja verði um frumvörp sem ágreiningur er um. „Við höfum lítinn tíma. Við verðum að ljúka störfum myndi ég segja á miðvikudag eða í síðasta lagi á fimmtudag," segir Guðbjartur. Kosið verður til þings laugardaginn 25. apríl eða eftir 14 daga. Hart hefur verið tekist á um störf þingsins undanfarna daga og vikur og hafa sjálfstæðismenn verði sakaðir um að standa fyrir málfþófi um frumvarp til stjórnskipunarlaga sem forystumanna allra flokka fyrir utan Sjálfstæðisflokkinn standa að. Guðbjartur mun funda með forsætisnefnd og þingflokksformönnum í hádeginu á þriðjudag. „Við verðum með einhverjum hætti að finna út úr þessu saman. Við getum ekki verið með þingfundi fram í síðustu viku fyrir kosningar." Guðbjartur telur að ljúka þurfi afgreiðslu um til 10 mála. Jafnframt bendir hann á að með degi hverjum styttist í að nýtt þing komi saman. „Þing kemur saman strax eftir kosningar og verður væntanlega starfandi í einhverjar vikur. Þannig að mál sem daga uppi hjá okkur núna geta komið til umfjöllunar á nýju sumarþingi," segir Guðbjartur.
Kosningar 2009 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira