Móðir Isolar harmi slegin 2. janúar 2009 18:49 Fjörutíu og níu ára gömul íslensk kona var myrt í svefni af eiginmanni sínum aðfararnótt gamlársdags - um 90 mínútum eftir að hann borgaði sig út úr fangelsi gegn fimm þúsund dala tryggingu. Maðurinn svipti sig síðan lífi frammi fyrir dóttur þeirra hjóna. Síðustu tæplega þrjátíu ár stundvíslega klukkan tólf á miðnætti, þegar gamla árið mætti hinu nýja, hringdi Isol Lind Cotto frá Bandaríkjunum í móður sína heima í Njarðvík til að óska henni gleðilegs árs. Nú í fyrrakvöld barst móður hennar, Sigrúnu Ellertsdóttur hins vegar ekkert símtal frá Bandaríkjunum heldur bankaði presturinn upp á á gamlárskvöld og færði henni þessi hörmulegu tíðindi. ,,Ég missti málið. Ég grenjaði og hef grenjað síðan," segir Sigrún. Isol Lind, lá sofandi heima hjá sér í smábænum Marbletown í New York fylki síðustu nótt ársins, aðfararnótt gamlársdags. Kristína 22ja ára gömul dóttir hennar og eiginmannsins, William Cotto, lá sofandi í sínu herbergi. Mitt í vetrarnóttinni vaknar Kristína við skothvell, hleypur inn í svefnherbergi móður sinnar og sér að hún er látin. Sigrún segir að Kristína hafi hlaupið út og kallað til föður síns sem hafi ekki svarað. Kristína fékk taugaáfall og var svæfð eftir þessa erfiðu reynslu. Foreldrar hennar, Bill og Ísól kynntust á Íslandi þar sem Bill starfaði á herstöðinni á Miðnesheiði. Þau giftu sig og fluttu til Bandaríkjanna, þar sem Bill starfaði sem lögreglumaður, en fjögurra ára dóttir Isolar varð eftir hjá ömmu og afa og ólst þar upp. Hjónabandið var ofbeldisfullt frá upphafi, segir Sigrún. ,,Hún sagði alltaf við mig að hann drepur mig ekki mamma." Isol var þó ekki sannfærðari en svo að hún átti sex hunda, svaf ávallt með tvo við rúmið, sem hún treysti að myndu vara hana við. ,,Eins og ég er búinn að vera að brjóta heilann um þekktu þeir hann þegar hann kom," segir Sigrún sem reyndi ítrekað að forða dóttur sinni frá eiginmanninum. Bill og Isol skildu að borði og sæng fyrir nokkrum árum en voru ennþá formlega gift. Hún tók nýverið við honum aftur. Á þriðjudaginn var hann svo handtekinn, líklega fyrir atbeina Kristínu dóttur þeira, eftir að hafa hrint Isol niður stiga og ýmis önnur brot. Um kvöldið reiddi Bill svo fram 5000 dala tryggingu, var leystur úr haldi rétt upp úr miðnætti og hálfum öðrum tíma síðar var hann búinn að myrða konu sína og sjálfan sig. Nokkrum klukkustundum fyrr talaði Sigrún við dóttur sína í síma í síðasta sinn. ,,Hún sagði við að hún myndi hringja á gamlárskvöld eins og vanalega. Hún hringdi alltaf á mínútunni tólf." En hvað vill Sigrún segja við konur í sömu stöðu og Ísól var, í ofbeldisfullu hjónabandi. ,,Forðaðu þér. Húsið og eigurnar eru einskis virði." Tengdar fréttir Íslensk kona myrt af eiginmanni sínum í New York Íslensk kona búsett í Bandaríkjunum, Isol Cotto, var myrt af eiginmanni sínum á gamlársdag á heimili hennar í Marbletown í New York ríki. Maðurinn, William Cotto, sem var lögreglumaður á eftirlaunum, skaut sjálfan sig til bana skömmu eftir ódæðið. 2. janúar 2009 13:40 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira
Fjörutíu og níu ára gömul íslensk kona var myrt í svefni af eiginmanni sínum aðfararnótt gamlársdags - um 90 mínútum eftir að hann borgaði sig út úr fangelsi gegn fimm þúsund dala tryggingu. Maðurinn svipti sig síðan lífi frammi fyrir dóttur þeirra hjóna. Síðustu tæplega þrjátíu ár stundvíslega klukkan tólf á miðnætti, þegar gamla árið mætti hinu nýja, hringdi Isol Lind Cotto frá Bandaríkjunum í móður sína heima í Njarðvík til að óska henni gleðilegs árs. Nú í fyrrakvöld barst móður hennar, Sigrúnu Ellertsdóttur hins vegar ekkert símtal frá Bandaríkjunum heldur bankaði presturinn upp á á gamlárskvöld og færði henni þessi hörmulegu tíðindi. ,,Ég missti málið. Ég grenjaði og hef grenjað síðan," segir Sigrún. Isol Lind, lá sofandi heima hjá sér í smábænum Marbletown í New York fylki síðustu nótt ársins, aðfararnótt gamlársdags. Kristína 22ja ára gömul dóttir hennar og eiginmannsins, William Cotto, lá sofandi í sínu herbergi. Mitt í vetrarnóttinni vaknar Kristína við skothvell, hleypur inn í svefnherbergi móður sinnar og sér að hún er látin. Sigrún segir að Kristína hafi hlaupið út og kallað til föður síns sem hafi ekki svarað. Kristína fékk taugaáfall og var svæfð eftir þessa erfiðu reynslu. Foreldrar hennar, Bill og Ísól kynntust á Íslandi þar sem Bill starfaði á herstöðinni á Miðnesheiði. Þau giftu sig og fluttu til Bandaríkjanna, þar sem Bill starfaði sem lögreglumaður, en fjögurra ára dóttir Isolar varð eftir hjá ömmu og afa og ólst þar upp. Hjónabandið var ofbeldisfullt frá upphafi, segir Sigrún. ,,Hún sagði alltaf við mig að hann drepur mig ekki mamma." Isol var þó ekki sannfærðari en svo að hún átti sex hunda, svaf ávallt með tvo við rúmið, sem hún treysti að myndu vara hana við. ,,Eins og ég er búinn að vera að brjóta heilann um þekktu þeir hann þegar hann kom," segir Sigrún sem reyndi ítrekað að forða dóttur sinni frá eiginmanninum. Bill og Isol skildu að borði og sæng fyrir nokkrum árum en voru ennþá formlega gift. Hún tók nýverið við honum aftur. Á þriðjudaginn var hann svo handtekinn, líklega fyrir atbeina Kristínu dóttur þeira, eftir að hafa hrint Isol niður stiga og ýmis önnur brot. Um kvöldið reiddi Bill svo fram 5000 dala tryggingu, var leystur úr haldi rétt upp úr miðnætti og hálfum öðrum tíma síðar var hann búinn að myrða konu sína og sjálfan sig. Nokkrum klukkustundum fyrr talaði Sigrún við dóttur sína í síma í síðasta sinn. ,,Hún sagði við að hún myndi hringja á gamlárskvöld eins og vanalega. Hún hringdi alltaf á mínútunni tólf." En hvað vill Sigrún segja við konur í sömu stöðu og Ísól var, í ofbeldisfullu hjónabandi. ,,Forðaðu þér. Húsið og eigurnar eru einskis virði."
Tengdar fréttir Íslensk kona myrt af eiginmanni sínum í New York Íslensk kona búsett í Bandaríkjunum, Isol Cotto, var myrt af eiginmanni sínum á gamlársdag á heimili hennar í Marbletown í New York ríki. Maðurinn, William Cotto, sem var lögreglumaður á eftirlaunum, skaut sjálfan sig til bana skömmu eftir ódæðið. 2. janúar 2009 13:40 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira
Íslensk kona myrt af eiginmanni sínum í New York Íslensk kona búsett í Bandaríkjunum, Isol Cotto, var myrt af eiginmanni sínum á gamlársdag á heimili hennar í Marbletown í New York ríki. Maðurinn, William Cotto, sem var lögreglumaður á eftirlaunum, skaut sjálfan sig til bana skömmu eftir ódæðið. 2. janúar 2009 13:40