Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2009 17:00 Katrín Ómarsdóttir spilaði tvo af þremur leikjunum á EM í Finnlandi. Mynd/ÓskarÓ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Íslenska liðið vann Serba í fyrsta leik riðilsins en framundan er mikil barátta því einungis efsta þjóð riðilsins kemst í umspil fyrir HM í Þýsklandi. Katrín Ómarsdóttir er ekki í hópnum en hún var í byrjunarliði Íslands í tveimur af þremur leikjum liðsins á EM. Katrín er í námi í Bandaríkjunum og kemur ekki í þennan eina leik. Auk hennar eru þær Sandra Sigurðardóttir, Rakel Logadóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir ekki í hópnum að þessu sinni en þær voru allar í EM-hóp Sigurðar Ragnars. Íslenski hópurinn á móti Eistlandi: Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Þóra B. Helgadóttir, KolbotnVarnarmenn: Ásta Árnadóttir, Tyresö Erna B. Sigurðardóttir, Breiðablik Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Djurgården Katrín Jónsdóttir, Valur Ólína G. Viðarsdóttir, KIF Örebro Sif Atladóttir, ValurMiðjumenn: Dóra Stefánsdóttir, LdB Malmö Edda Garðarsdóttir, KIF Örebro Erla Steina Arnardóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Kristianstad Sara Björg Gunnarsdóttir, BreiðablikFramherjar: Dóra María Lárusdóttir, Valur Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Rakel Hönnudóttir, Þór/KA Íslenski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Íslenska liðið vann Serba í fyrsta leik riðilsins en framundan er mikil barátta því einungis efsta þjóð riðilsins kemst í umspil fyrir HM í Þýsklandi. Katrín Ómarsdóttir er ekki í hópnum en hún var í byrjunarliði Íslands í tveimur af þremur leikjum liðsins á EM. Katrín er í námi í Bandaríkjunum og kemur ekki í þennan eina leik. Auk hennar eru þær Sandra Sigurðardóttir, Rakel Logadóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir ekki í hópnum að þessu sinni en þær voru allar í EM-hóp Sigurðar Ragnars. Íslenski hópurinn á móti Eistlandi: Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Þóra B. Helgadóttir, KolbotnVarnarmenn: Ásta Árnadóttir, Tyresö Erna B. Sigurðardóttir, Breiðablik Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Djurgården Katrín Jónsdóttir, Valur Ólína G. Viðarsdóttir, KIF Örebro Sif Atladóttir, ValurMiðjumenn: Dóra Stefánsdóttir, LdB Malmö Edda Garðarsdóttir, KIF Örebro Erla Steina Arnardóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Kristianstad Sara Björg Gunnarsdóttir, BreiðablikFramherjar: Dóra María Lárusdóttir, Valur Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Rakel Hönnudóttir, Þór/KA
Íslenski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira