Bubbi biður Björn Jörund afsökunar 19. febrúar 2009 11:00 Bubba þykir leitt að hafa sagt það sem hann sagði um Björn Jörund. Tónlistarmaðurinn og fyrrum Idol-dómarinn Bubbi Morthens biður Björn Jörund Friðbjörnsson afsökunar á heimasíðu sinni bubbi.is, í dag. Ástæða eru ummæli sem hann lét hafa eftir sér og birtust á Vísi í gær. Orðin féllu þegar Bubbi var spurður út í stöðu Björn Jörundar eftir að í ljós kom samtal á milli hans og dæmds fíkniefnasala þar sem hann var ræða eiturlyfjaviðskipti. Vísir greindi frá málinu í gær en Björn Jörundur viðurkenndi síðan að hann hefði gert mistök í fréttum Stöðvar 2 og sagði sig vera breyttan mann. Þegar haft var samband við Bubba í gær og leitað viðbragða vegna málsins hjá sagðist hann vera í áfalli. Hann bætti svo við að hann trúði ekki öðru en að Björn Jörundur yrði látinn fara sem Idol-dómari vegna málsins. Hér má lesa afsökunarbeiðnina eins og Bubbi skrifaði hana á heimasíðu sína: "Mér varð á í dag það hringdi í mig kona frá vísi.is og var að biðja mig tala við Telmu Tómasar við fórum að ræða þetta leiðinda mál með Birni og það sem ég sagði hélt ég að væri bara svona pæling um stöðuna á þessu máli en ég gerði mér einga grein fyrir því þetta væri viðtal þannig hefði svo verið hefði ég hagað orðum mínum öðruvísi Björn átti ekki þetta skilið frá mér í dag enn ég ber ábirð á því sem ég seigi og ég sagði þetta við þessa konu þannig ég bið hann afsökunar á þessu orðum mínum" Vísir vill koma á framfæri að eftir að hafa hlustað á hljóðupptöku af samtalinu við Bubba Morthens, að það er erfitt að gera sér grein fyrir öðru en að hann hafi verið í viðtali. Fréttakonan kynnir sig með nafni og segist vera frá fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Hún óskar eftir viðbrögðum hjá honum vegna málsins sem og hann gefur. Aldrei kemur fram í samræðunum að ummælin megi ekki hafa eftir honum. Því mátti Bubba, sem hefur talsverða reynslu af fjölmiðlum, vera fullljóst að hann væri í viðtali. Tengdar fréttir Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Fleiri fréttir Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og fyrrum Idol-dómarinn Bubbi Morthens biður Björn Jörund Friðbjörnsson afsökunar á heimasíðu sinni bubbi.is, í dag. Ástæða eru ummæli sem hann lét hafa eftir sér og birtust á Vísi í gær. Orðin féllu þegar Bubbi var spurður út í stöðu Björn Jörundar eftir að í ljós kom samtal á milli hans og dæmds fíkniefnasala þar sem hann var ræða eiturlyfjaviðskipti. Vísir greindi frá málinu í gær en Björn Jörundur viðurkenndi síðan að hann hefði gert mistök í fréttum Stöðvar 2 og sagði sig vera breyttan mann. Þegar haft var samband við Bubba í gær og leitað viðbragða vegna málsins hjá sagðist hann vera í áfalli. Hann bætti svo við að hann trúði ekki öðru en að Björn Jörundur yrði látinn fara sem Idol-dómari vegna málsins. Hér má lesa afsökunarbeiðnina eins og Bubbi skrifaði hana á heimasíðu sína: "Mér varð á í dag það hringdi í mig kona frá vísi.is og var að biðja mig tala við Telmu Tómasar við fórum að ræða þetta leiðinda mál með Birni og það sem ég sagði hélt ég að væri bara svona pæling um stöðuna á þessu máli en ég gerði mér einga grein fyrir því þetta væri viðtal þannig hefði svo verið hefði ég hagað orðum mínum öðruvísi Björn átti ekki þetta skilið frá mér í dag enn ég ber ábirð á því sem ég seigi og ég sagði þetta við þessa konu þannig ég bið hann afsökunar á þessu orðum mínum" Vísir vill koma á framfæri að eftir að hafa hlustað á hljóðupptöku af samtalinu við Bubba Morthens, að það er erfitt að gera sér grein fyrir öðru en að hann hafi verið í viðtali. Fréttakonan kynnir sig með nafni og segist vera frá fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Hún óskar eftir viðbrögðum hjá honum vegna málsins sem og hann gefur. Aldrei kemur fram í samræðunum að ummælin megi ekki hafa eftir honum. Því mátti Bubba, sem hefur talsverða reynslu af fjölmiðlum, vera fullljóst að hann væri í viðtali.
Tengdar fréttir Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Fleiri fréttir Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Sjá meira
Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30