Eyðileggingin algjör 11. júlí 2009 07:00 Bruni Engar úrbætur að ráði voru gerðar á Hótel Valhöll eftir að svört skýrsla um ástand hússins var birt árið 2006. Þar kom fram að töluvert skorti á að húsið uppfyllti kröfur um brunavarnir. Hótelið brann til kaldra kola í gær. „Það kemur fram í skýrslunni að þetta er slysagildra þannig að fyrst eldur varð laus var ég ekki hissa á þessum endalokum," segir Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, annar tveggja sem unnu skýrsluna. Eldur varð laus í Hótel Valhöll á fimmta tímanum í gær. Flest bendir til þess að eldsupptök hafi verið í reykháf í eldhúsi, segir Úlfar Þórisson, sem tók við rekstri hótelsins í maí síðastliðnum. Einn starfsmanna hótelsins þurfti aðhlynningu vegna reykeitrunar, og var hann fluttur á Landspítalann í Reykjavík. Aðra sakaði ekki í brunanum. „Þetta gerðist allt mjög hratt og húsið fylltist fljótlega af reyk," segir Úlfar. Hann segir húsið hafa verið rýmt um leið og eldurinn kviknaði. Fáir voru á hótelinu þegar eldurinn kviknaði, en til stóð að slá upp grillveislu um kvöldið og halda tónleika. Húsið var alelda þegar slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu komu á staðinn. Þeir börðust við eldinn ásamt slökkviliðsmönnum frá höfuðborgarsvæðinu, en fengu lítið við eldinn ráðið. Húsið er mikið skemmt og talið ónýtt. Slökkviliðsmenn unnu fram eftir kvöldi við að slökkva glæður, og til stóð að halda vakt við húsið í nótt. Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Bruni Engar úrbætur að ráði voru gerðar á Hótel Valhöll eftir að svört skýrsla um ástand hússins var birt árið 2006. Þar kom fram að töluvert skorti á að húsið uppfyllti kröfur um brunavarnir. Hótelið brann til kaldra kola í gær. „Það kemur fram í skýrslunni að þetta er slysagildra þannig að fyrst eldur varð laus var ég ekki hissa á þessum endalokum," segir Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, annar tveggja sem unnu skýrsluna. Eldur varð laus í Hótel Valhöll á fimmta tímanum í gær. Flest bendir til þess að eldsupptök hafi verið í reykháf í eldhúsi, segir Úlfar Þórisson, sem tók við rekstri hótelsins í maí síðastliðnum. Einn starfsmanna hótelsins þurfti aðhlynningu vegna reykeitrunar, og var hann fluttur á Landspítalann í Reykjavík. Aðra sakaði ekki í brunanum. „Þetta gerðist allt mjög hratt og húsið fylltist fljótlega af reyk," segir Úlfar. Hann segir húsið hafa verið rýmt um leið og eldurinn kviknaði. Fáir voru á hótelinu þegar eldurinn kviknaði, en til stóð að slá upp grillveislu um kvöldið og halda tónleika. Húsið var alelda þegar slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu komu á staðinn. Þeir börðust við eldinn ásamt slökkviliðsmönnum frá höfuðborgarsvæðinu, en fengu lítið við eldinn ráðið. Húsið er mikið skemmt og talið ónýtt. Slökkviliðsmenn unnu fram eftir kvöldi við að slökkva glæður, og til stóð að halda vakt við húsið í nótt.
Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira