Nordea: Flensan gæti kostað Dani 225 milljarða 11. nóvember 2009 13:15 Helge J. Petersen aðalhagfræðingur Nordea bankans hefur reiknað það út að flensufaraldurinn sem herjar á Danmörku gæti kostað þjóðarbúið 9 milljarða danskra kr. eða um 225 milljarða kr. Sökum þessa mikla kostnaðar fyrir þjóðarbúið segir Helge að í framtíðinni sé mun ódýrara að bólusetja alla Dani fyrirfram þegar faraldur er í uppsiglingu en það kostar 650 milljónir danskra kr. Útreikningar Helge gera ráð fyrir að 25-30% þjóðarinnar muni sýkjast af flensunni og missa þar með allt að fjóra daga frá vinnu. Framleiðslutapið m.v. þessar forsendur eru fyrrgreindir 9 milljarðar. „það kostar okkur mikið fé að standa ekki fyrir bólusetningu því að veikindadagarnir sem af því hljótast með tilheyrandi framleiðslutapi kosta mun meira en bólusetning á landsvísu," segir Helge. Hún bætir því við að fjárhagsskaðinn sé mun meiri ef tekin eru með inn í myndina forföll foreldra með veik börn heima hjá sér. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Helge J. Petersen aðalhagfræðingur Nordea bankans hefur reiknað það út að flensufaraldurinn sem herjar á Danmörku gæti kostað þjóðarbúið 9 milljarða danskra kr. eða um 225 milljarða kr. Sökum þessa mikla kostnaðar fyrir þjóðarbúið segir Helge að í framtíðinni sé mun ódýrara að bólusetja alla Dani fyrirfram þegar faraldur er í uppsiglingu en það kostar 650 milljónir danskra kr. Útreikningar Helge gera ráð fyrir að 25-30% þjóðarinnar muni sýkjast af flensunni og missa þar með allt að fjóra daga frá vinnu. Framleiðslutapið m.v. þessar forsendur eru fyrrgreindir 9 milljarðar. „það kostar okkur mikið fé að standa ekki fyrir bólusetningu því að veikindadagarnir sem af því hljótast með tilheyrandi framleiðslutapi kosta mun meira en bólusetning á landsvísu," segir Helge. Hún bætir því við að fjárhagsskaðinn sé mun meiri ef tekin eru með inn í myndina forföll foreldra með veik börn heima hjá sér.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira