Helga Vala Helgadóttir, laganemi og Samfylkingarkona, gerir yfirlýsingar Tryggva Þórs Herbertssonar, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi efnahagsráðagjafa forsætisráðherra, að umfjöllunarefni á bloggsíðu sinni í dag.
Þar rifjar Helga Vala upp ummæli sem höfð voru eftir Tryggva annars vegar þegar hann var efnahagsráðgjafi í nóvember og hins vegar nýlegt viðtal þar sem hann er í þingframboði.
„Athyglisverður samanburður.. ekki satt," segir Helga Vala.
Pistil Helgu Völu er hægt að lesa hér.
Helga bendir á ólíka sýn Tryggva Þórs
