Guardiola: Við ætlum að sækja af krafti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 11:15 Guardiola er hvergi banginn fyrir leikinn í kvöld og ætlar að sækja af fullum krafti. Nordic Photos/AFP Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. "Ég vona að þetta verði frábær leikur. Það er ekkert óeðlilegt að það sé mikil spenna fyrir þennan leik. Það er eðlilegt," sagði Guardiola sem ber mikla virðingu fyrir andstæðingnum. "Real Madrid er ekki bara frábært lið heldur er það líkamlega sterkt, duglegt og vel skipulagt. Mourinho veit að við munum sækja og Real mun sækja þegar færi gefst til. Ef við töpum þá vil ég geta sagt að við höfum tapað en samt spilað eins og við viljum spila," sagði þjálfarinn sem er sterklega orðaður við Chelsea þessa dagana. Guardiola óttast ekki að Madrid muni koma honum á óvart í kvöld. Hann segist vita nákvæmlega hvernig Mourinho láti liðið spila. "Þetta eru tvö góð lið og það mun ekkert koma á óvart. Ég veit hvernig þeir spila og þeir vita hvernig við spilum. Það er ekkert lið sem beitir betri skyndisóknum en Real Madrid. Þar sem Madrid þarf að beita skyndisóknum þarf hitt liðið að sækja. Það munum við gera," sagði Guardiola kokhraustur. "Þetta verður fallegur leikur. Við munum ekki breyta neinu og munum alls ekki falla aftar á völlinn þó svo við séum að spila gegn Real Madrid. Ég mun alls ekki gera það því á sama tíma er ég að senda leikmönnunum þau skilaboð að ég sé hræddur." Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira
Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. "Ég vona að þetta verði frábær leikur. Það er ekkert óeðlilegt að það sé mikil spenna fyrir þennan leik. Það er eðlilegt," sagði Guardiola sem ber mikla virðingu fyrir andstæðingnum. "Real Madrid er ekki bara frábært lið heldur er það líkamlega sterkt, duglegt og vel skipulagt. Mourinho veit að við munum sækja og Real mun sækja þegar færi gefst til. Ef við töpum þá vil ég geta sagt að við höfum tapað en samt spilað eins og við viljum spila," sagði þjálfarinn sem er sterklega orðaður við Chelsea þessa dagana. Guardiola óttast ekki að Madrid muni koma honum á óvart í kvöld. Hann segist vita nákvæmlega hvernig Mourinho láti liðið spila. "Þetta eru tvö góð lið og það mun ekkert koma á óvart. Ég veit hvernig þeir spila og þeir vita hvernig við spilum. Það er ekkert lið sem beitir betri skyndisóknum en Real Madrid. Þar sem Madrid þarf að beita skyndisóknum þarf hitt liðið að sækja. Það munum við gera," sagði Guardiola kokhraustur. "Þetta verður fallegur leikur. Við munum ekki breyta neinu og munum alls ekki falla aftar á völlinn þó svo við séum að spila gegn Real Madrid. Ég mun alls ekki gera það því á sama tíma er ég að senda leikmönnunum þau skilaboð að ég sé hræddur."
Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira