Innlent

Kveikti í jólakökunum

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.

Lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning síðdegis vegna bruna á Grettisgötunni í miðborginni.

Í ljós kom að húsráðandinn hafði gleymt bakaraofninum í gangi á meðan hann var að baka jólakökurnar.

Ekki reyndist þörf á því að kalla slökkviliðið á vettvang. Talsverðan reyk lagði frá ofninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×