Innlent

Jörð skelfur á ný í Krýsuvík

Þónokkrir jarðskjálftar hafa orðið á Krísuvíkursvæðinu síðustu klukkustundirnar , en allir hafa mælst innan við þrjá á Richter og flestir innan við tvo. Töluverður órói hefur verið á svæðinu alla vikuna og virðist þetta vera ein hrinan enn á skömmum tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×