Innlent

Biðja Ögmund að styðja ECA

Bæjarráð Garðs telur að nýta eigi aðstöðuna fyrir ECA-verkefnið.
Bæjarráð Garðs telur að nýta eigi aðstöðuna fyrir ECA-verkefnið.
Bæjarráð Garðs lýsir yfir stuðningi við ECA-flugþjónustuverkefnið og skorar á Ögmund Jónasson samgönguráðherra að veita því brautargengi. Það muni stuðla að fjölbreytni í atvinnusköpun á Suðurnesjum og nýta verðmæti sem liggi í aðstöðunni á Keflavíkurflugvelli.

„Undirbúningur verkefnisins hefur lengi staðið yfir og mun skapa vel launuð störf á Suðurnesjum fyrir 100 til 150 manns og að auki allt að 100 störf á framkvæmdatíma vegna bygginga flugskýla og aðstöðu fyrir verkefnið,“ segir í áskorun bæjarráðs sveitarfélagsins Garðs.- gar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×