Amnesty fordæmir aftöku Shahla Jahed 1. desember 2010 15:24 Shahla Jahed var hengd í nótt Amnesty International fordæmir aftöku Shahla Jahed, sem fram fór í Teheran í morgun. Samtökin gagnrýna írönsk yfirvöld harðlega fyrir að taka hana af lífi. Amnesty International telur miklar líkur á að ákæran á hendur henni hafi ekki átt við rök að styðjast. Dauðarefsingar eru ómannúðlegar og aldrei réttlætanlegar. Shahla Jahed var það sem kallast „tímabundin" eiginkona Nasser Mohammad-Khani, fyrrum landsliðsmanns í fótbolta. Hún var dæmd fyrir morð á „langtíma" eiginkonu hans. Samkvæmt írönskum lögum geta karlar og konur gengið í tvenns konar hjónabönd, annars vegar „langtíma" og hins vegar „tímabundin". Í „tímabundnum" hjónaböndum getur par ákveðið að vera gift um tíma, gegn ákveðinni greiðslu til konunnar. Að umsömdum tíma loknum er hjónabandið ógilt, en hægt er að framlengja það. Karlar geta átt allt að fjórar „langtíma" eiginkonur og ótakmarkaðan fjölda „tímabundinna" eiginkvenna. Konur geta einungis verið giftar einum manni á hverjum tíma Allt bendir til að Shahla Jahed hafi ekki fengið réttláta málsmeðferð og að hún hafi verið þvinguð til játninga, en henni var haldið svo mánuðum skipti í einangrun. Hún dró játninguna til baka í réttarhöldunum. Þrátt fyrir það var játningin notuð sem sönnunargagn gegn henni og hæstiréttur staðfesti síðar dauðadóminn. Í nóvember 2005 skipaði yfirmaður dómsmála að málið skyldi skoðað á ný en í september 2006 var dauðadómurinn staðfestur. Í byrjun árs 2008 fór yfirmaður dómsmála fram á að ný rannsókn skyldi fara fram, þar sem misbrestir voru á fyrri rannsóknum málsins. Dómstóll felldi svo aftur dauðadóm yfir henni í febrúar 2009 og var hún tekin af lífi í morgun. Tengdar fréttir Shahla Jahled hengd í nótt Írönsk kona var hengd í nótt í Teheran en hún var sökuð um að hafa myrt eiginkonu frægs fótboltamanns. Shahla Jahled hefur setið í fangelsi í níu ár fyrir morðið en mannréttindasamtök víða um heim höfðu barist fyrir málstað hennar. 1. desember 2010 09:11 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Innlent Fleiri fréttir Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Ætla ekki að viðurkenna úrslitin og kalla eftir mótmælum Vannærðir hermenn Kim sagðir „fallbyssufóður“ Sjá meira
Amnesty International fordæmir aftöku Shahla Jahed, sem fram fór í Teheran í morgun. Samtökin gagnrýna írönsk yfirvöld harðlega fyrir að taka hana af lífi. Amnesty International telur miklar líkur á að ákæran á hendur henni hafi ekki átt við rök að styðjast. Dauðarefsingar eru ómannúðlegar og aldrei réttlætanlegar. Shahla Jahed var það sem kallast „tímabundin" eiginkona Nasser Mohammad-Khani, fyrrum landsliðsmanns í fótbolta. Hún var dæmd fyrir morð á „langtíma" eiginkonu hans. Samkvæmt írönskum lögum geta karlar og konur gengið í tvenns konar hjónabönd, annars vegar „langtíma" og hins vegar „tímabundin". Í „tímabundnum" hjónaböndum getur par ákveðið að vera gift um tíma, gegn ákveðinni greiðslu til konunnar. Að umsömdum tíma loknum er hjónabandið ógilt, en hægt er að framlengja það. Karlar geta átt allt að fjórar „langtíma" eiginkonur og ótakmarkaðan fjölda „tímabundinna" eiginkvenna. Konur geta einungis verið giftar einum manni á hverjum tíma Allt bendir til að Shahla Jahed hafi ekki fengið réttláta málsmeðferð og að hún hafi verið þvinguð til játninga, en henni var haldið svo mánuðum skipti í einangrun. Hún dró játninguna til baka í réttarhöldunum. Þrátt fyrir það var játningin notuð sem sönnunargagn gegn henni og hæstiréttur staðfesti síðar dauðadóminn. Í nóvember 2005 skipaði yfirmaður dómsmála að málið skyldi skoðað á ný en í september 2006 var dauðadómurinn staðfestur. Í byrjun árs 2008 fór yfirmaður dómsmála fram á að ný rannsókn skyldi fara fram, þar sem misbrestir voru á fyrri rannsóknum málsins. Dómstóll felldi svo aftur dauðadóm yfir henni í febrúar 2009 og var hún tekin af lífi í morgun.
Tengdar fréttir Shahla Jahled hengd í nótt Írönsk kona var hengd í nótt í Teheran en hún var sökuð um að hafa myrt eiginkonu frægs fótboltamanns. Shahla Jahled hefur setið í fangelsi í níu ár fyrir morðið en mannréttindasamtök víða um heim höfðu barist fyrir málstað hennar. 1. desember 2010 09:11 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Innlent Fleiri fréttir Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Ætla ekki að viðurkenna úrslitin og kalla eftir mótmælum Vannærðir hermenn Kim sagðir „fallbyssufóður“ Sjá meira
Shahla Jahled hengd í nótt Írönsk kona var hengd í nótt í Teheran en hún var sökuð um að hafa myrt eiginkonu frægs fótboltamanns. Shahla Jahled hefur setið í fangelsi í níu ár fyrir morðið en mannréttindasamtök víða um heim höfðu barist fyrir málstað hennar. 1. desember 2010 09:11