Jón Ásgeir sver af sér öll afskipti af stjórnun Glitnis Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. júlí 2010 11:05 Jón Ásgeir Jóhannesson segist ekki hafa haft nein bein afskipti af stjórnun Glitnis. Jón Ásgeir Jóhannesson, einn stærsti hluthafinn í Glitni banka fyrir hrun, sver af sér öll afskipti af stjórnun bankans í eiðsvörnum vitnisburði fyrir Hæstarétti í New York. „Ég hef ekki gegnt starfi stjórnanda hjá Glitni," segir Jón Ásgeir í vitnisburðinum. „Þótt ég hafi þekkt Lárus Welding, forstjóra fyrirtækisins, nokkuð vel og hafi getað sent honum tölvupóst beint varðandi viðskiptatækifæri fyrir bankann stjórnaði ég ekki og reyndi aldrei að stjórna rekstrinum," segir Jón. Hann segist hafa sent tölvupósta til Lárusar Welding, sem stór fjárfestir og viðskiptavinur og samskipti sín við bankann hafi verið á allra vitorði. Þá bendir hann á að fyrirtæki sem hann fjárfesti í hafi einnig verið í miklu sambandi við hina tvo stóru bankana, Landsbankann og Kaupþing. Eins og fram hefur komið hefur slitastjórn Glitnis stefnt Jóni Ásgeir, Ingibjörgu Pálmadóttur konu hans og sex öðrum athafnamönnum sem tengdust rekstri Glitnis og FL Group með einum eða öðrum hætti. Þeim er stefnt fyrir dómstól í New York. Þau hafa krafist frávísunar og telja að varnarþing þeirra eigi að vera á Íslandi. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn stærsti hluthafinn í Glitni banka fyrir hrun, sver af sér öll afskipti af stjórnun bankans í eiðsvörnum vitnisburði fyrir Hæstarétti í New York. „Ég hef ekki gegnt starfi stjórnanda hjá Glitni," segir Jón Ásgeir í vitnisburðinum. „Þótt ég hafi þekkt Lárus Welding, forstjóra fyrirtækisins, nokkuð vel og hafi getað sent honum tölvupóst beint varðandi viðskiptatækifæri fyrir bankann stjórnaði ég ekki og reyndi aldrei að stjórna rekstrinum," segir Jón. Hann segist hafa sent tölvupósta til Lárusar Welding, sem stór fjárfestir og viðskiptavinur og samskipti sín við bankann hafi verið á allra vitorði. Þá bendir hann á að fyrirtæki sem hann fjárfesti í hafi einnig verið í miklu sambandi við hina tvo stóru bankana, Landsbankann og Kaupþing. Eins og fram hefur komið hefur slitastjórn Glitnis stefnt Jóni Ásgeir, Ingibjörgu Pálmadóttur konu hans og sex öðrum athafnamönnum sem tengdust rekstri Glitnis og FL Group með einum eða öðrum hætti. Þeim er stefnt fyrir dómstól í New York. Þau hafa krafist frávísunar og telja að varnarþing þeirra eigi að vera á Íslandi.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira