Lokatölur eru komnar í Reykjanesbæ og þar heldur Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta sínum þrátt fyrir að dala um nokkur prósentustig. Flokkurinn fær sjö bæjarfulltrúa, Samfylkingin er með þrjá og Framsókn er með einn bæjarfulltrúa. Rúm sjö prósent skiluðu auðu, sem er nokkuð yfir meðaltali á á landsvísu.
Lokatölur í Keflavík: Meirihlutinn heldur
