Geir ritaði dómsmálaráðherra bréf Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. nóvember 2010 11:48 Geir Haarde er afar gagnrýninn á málsmeðferðina í landsdómsmálinu. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að dómsmálaráðuneytið veiti sér nánari upplýsingar um aðkomu saksóknara Alþingis að samningu frumvarps um breytingar á lögum um landsdóm. Í bréfi sem hann sendi ráðuneytinu í dag óskar hann eftir því að dómsmála- og mannréttindaráðuneytið afhendi sér án tafar afrit allra fyrirliggjandi gagna um samskipti saksóknara Alþingis og ráðuneytisins við frumvarpsgerðina. „Jafnframt er þess óskað að ég fái upplýsingar um og afrit af öllum samskiptum ráðuneytisins við forseta landsdóms af sama tilefni," segir Geir í bréfi til ráðuneytisins. Þá hefur Geir jafnframt sent forseta landsdóms bréf þar sem hann mótmælir því harðlega að saksóknari Alþingis sé gerður að umsagnaraðila um kröfu sína um skipun verjanda. „Fyrir slíku er engin lagastoð og í lögum hvergi gert ráð fyrir atbeina saksóknara að þeirri skipun. Vegna þessa er það enn dregið á langinn að ástæðulausu að skipa mér verjanda lögum samkvæmt," segir Geir í bréfi sínu til forseta landsdóms. Í bréfinu til forseta landsdóms gagnrýnir hann líka aðkomu forseta dómsins af breytingum á lögum um landsdóms eftir að mál gegn sér var höfðað. „Að lágmarki hefði átt að upplýsa mig eða eftir atvikum skipaðan verjanda minn um fyrirætlanir forseta í þessu efni," segir Geir i bréfi til Ingibjargar Benediktsdóttur forseta landsdóms. Þá sendi Geir einnig bréf á saksóknara Alþingis þar sem hann fer fram á að saksóknarinn upplýsi sig um aðkomu saksóknara að samningu frumvarpsins um breytingar á lögum um landsdóm. Landsdómur Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að dómsmálaráðuneytið veiti sér nánari upplýsingar um aðkomu saksóknara Alþingis að samningu frumvarps um breytingar á lögum um landsdóm. Í bréfi sem hann sendi ráðuneytinu í dag óskar hann eftir því að dómsmála- og mannréttindaráðuneytið afhendi sér án tafar afrit allra fyrirliggjandi gagna um samskipti saksóknara Alþingis og ráðuneytisins við frumvarpsgerðina. „Jafnframt er þess óskað að ég fái upplýsingar um og afrit af öllum samskiptum ráðuneytisins við forseta landsdóms af sama tilefni," segir Geir í bréfi til ráðuneytisins. Þá hefur Geir jafnframt sent forseta landsdóms bréf þar sem hann mótmælir því harðlega að saksóknari Alþingis sé gerður að umsagnaraðila um kröfu sína um skipun verjanda. „Fyrir slíku er engin lagastoð og í lögum hvergi gert ráð fyrir atbeina saksóknara að þeirri skipun. Vegna þessa er það enn dregið á langinn að ástæðulausu að skipa mér verjanda lögum samkvæmt," segir Geir í bréfi sínu til forseta landsdóms. Í bréfinu til forseta landsdóms gagnrýnir hann líka aðkomu forseta dómsins af breytingum á lögum um landsdóms eftir að mál gegn sér var höfðað. „Að lágmarki hefði átt að upplýsa mig eða eftir atvikum skipaðan verjanda minn um fyrirætlanir forseta í þessu efni," segir Geir i bréfi til Ingibjargar Benediktsdóttur forseta landsdóms. Þá sendi Geir einnig bréf á saksóknara Alþingis þar sem hann fer fram á að saksóknarinn upplýsi sig um aðkomu saksóknara að samningu frumvarpsins um breytingar á lögum um landsdóm.
Landsdómur Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira