Vongóðir um uppbyggingu 13. nóvember 2010 11:00 Álframleiðendur hafa sérstaklega litið til Bakka við Húsavík varðandi staðsetningu á hugsanlegu álveri. Alþingis- og sveitarstjórnarfólk á Norðausturlandi telur ástæðu til að vera bjartsýnn á að brátt fari að draga til tíðinda varðandi atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðins eru fulltrúar frá kínverska fyrirtækinu Bosai Mineral Group væntanlegir til Íslands til viðræðna við Landsvirkjun. Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar, segist ekki geta staðfest það. Fyrirtækið sé að ræða við fyrirtæki í ýmsum greinum varðandi orku á svæðinu, ekki bara stóriðju. „Ég skynja meiri meðbyr með því að við þurfum að skapa ný atvinnutækifæri til að búa til viðspyrnu gegn þeim samdrætti sem við erum í,“ segir Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann er aðalflutningsmaður þingsályktunartillögu þingmanna allra flokka nema Vinstri grænna þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hefja strax viðræður við Alcoa á Íslandi og Bosai. Orkumál á svæðinu eru í höndum Landsvirkjunar. Á haustfundi fyrirtækisins sem haldinn var í vikunni sagði Hörður Arnarson forstjóri að viðræður stæðu yfir við nokkra hugsanlega orkukaupendur. „En það er ómögulegt að segja til um hvenær þær munu skila árangri.“ Þrátt fyrir að ekkert sé enn í hendi segir Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, að hann sé vongóður um að nú fari að rofa til í atvinnuuppbyggingu svæðisins. „Sameiginlegu umhverfismati lýkur þann 25. nóvember, orkan er til staðar og eftir stendur bara að semja við orkukaupanda og koma hlutunum af stað hér fyrir Þingeyinga, land og þjóð.“ - þj Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira
Alþingis- og sveitarstjórnarfólk á Norðausturlandi telur ástæðu til að vera bjartsýnn á að brátt fari að draga til tíðinda varðandi atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðins eru fulltrúar frá kínverska fyrirtækinu Bosai Mineral Group væntanlegir til Íslands til viðræðna við Landsvirkjun. Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar, segist ekki geta staðfest það. Fyrirtækið sé að ræða við fyrirtæki í ýmsum greinum varðandi orku á svæðinu, ekki bara stóriðju. „Ég skynja meiri meðbyr með því að við þurfum að skapa ný atvinnutækifæri til að búa til viðspyrnu gegn þeim samdrætti sem við erum í,“ segir Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann er aðalflutningsmaður þingsályktunartillögu þingmanna allra flokka nema Vinstri grænna þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hefja strax viðræður við Alcoa á Íslandi og Bosai. Orkumál á svæðinu eru í höndum Landsvirkjunar. Á haustfundi fyrirtækisins sem haldinn var í vikunni sagði Hörður Arnarson forstjóri að viðræður stæðu yfir við nokkra hugsanlega orkukaupendur. „En það er ómögulegt að segja til um hvenær þær munu skila árangri.“ Þrátt fyrir að ekkert sé enn í hendi segir Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, að hann sé vongóður um að nú fari að rofa til í atvinnuuppbyggingu svæðisins. „Sameiginlegu umhverfismati lýkur þann 25. nóvember, orkan er til staðar og eftir stendur bara að semja við orkukaupanda og koma hlutunum af stað hér fyrir Þingeyinga, land og þjóð.“ - þj
Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira