Innlent

Um 20 prósent á Suðunesjum á atvinnuleysis- og örorkubótum

Reykjanesbær,
Reykjanesbær,

Um 20 prósent íbúa á Suðurnesjum lifa á atvinnuleysis- og örorkubótum.

Atvinnuleysið hefur ekki aðeins áhrif á fjárhag íbúanna heldur þrúgandi sálræn áhrif um allt samfélagið.

Fólk virðist ekki hafa mikla von um að ástandið lagist fljótt, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.

Fólk á Suðurnesjum kallar eftir atvinnuuppbyggingu en margir atvinnulausir fasteignareigendur á svæðinu bíða þess að eignir þeirra verði boðnar upp á nauðungarsölum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×