Sigurður Einars vildi klappstýrutilburði frá viðskiptaráðherra Þorbjörn Þórðarson skrifar 21. nóvember 2010 14:00 Karl Th. Birgisson og Björgvin G. Sigurðsson með bókina. Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnarformaður Kaupþings, sendi Björgvini G. Sigurðssyni, þáverandi viðskiptaráðherra, harkaleg SMS-skilaboð í byrjun júní 2008 fyrir að gagnrýna stöðu bankanna en ekki klappa hana upp. Þetta kemur fram í nýrri bók Björgvins, Storminum. Björgvin segist hafa látið þau orð falla í viðtali við fréttamann Ríkisútvarpsins í byrjun júní 2008 sem hafi verið lögð út á þann veg að bankarnir gætu lent í vanda ef lánamarkaðir opnuðust ekki fljótlega. Björgvin segir að örfáum mínútum eftir að fréttin birtist hafi hann fengið „harkalegt sms-skeyti" frá Sigurði Einarssyni sem hann þekkti ekkert á þeim tímapunkti og hafði aðeins einu sinni talað við í síma vegna NIBC-málsins. Í skeytinu hafi Sigurður skammast yfir því að Björgvin væri að „gagnrýna stöðu bankanna en ekki klappa hana upp sem fagráðherra," eins og Björgvin lýsir því í bókinni. Björgvin hafi því ákveðið að hringja í Sigurð og benda honum á að hann hefði verið heldur kurteisari og blíðari á manninn í síðustu samskiptum þeirra. Björvin segir í bókinni að Kaupþingsmenn hafi leikið alltof djarft, en komið hafði í ljós að þeir hafi ekki ráðið við yfirtökuna á hollenska NIBC bankanum. Ekkert varð sem kunnugt er úr þeim áformum þeirra. Tengdar fréttir Björgvin G. fór á pönktónleika eftir fund með Darling Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tróð sér ekki í Lundúnaferðina á fund með Alistair Darling. Eftir fundinn með Darling fór Björgvin G. Sigurðsson, þáverandi viðskiptaráðherra, á tónleika með pönksveitinni Sex Pistols. 21. nóvember 2010 12:15 Myndir úr útgáfuteiti Björgvins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, hélt útgáfuteiti á Umferðarmiðstöðinni í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Stormurinn - Reynslusaga ráðherra. Bókin fjallar um ráðherraferil Björgvins og aðdragandann að hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Fjöldi gesta var í útgáfuteitinu og Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, smellti af nokkrum myndum. 10. nóvember 2010 20:56 Björgvin G: Icesave í Hollandi ömurlegt hneyksli Icesave-ævintýri Landsbankans í Hollandi er hneyksli og einn ömurlegasti hluti af starfsemi bankanna undir lokin segir Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra. Hann segist ekki hafa vitað af reikningunum í Hollandi fyrr en mörgum mánuðum eftir opnun þeirra. 21. nóvember 2010 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Innlent Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Innlent Fleiri fréttir Ummæli föður merki um heiðursofbeldi: Sagði í lagi ef sonur sinn myndi myrða dóttur sína Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Sjá meira
Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnarformaður Kaupþings, sendi Björgvini G. Sigurðssyni, þáverandi viðskiptaráðherra, harkaleg SMS-skilaboð í byrjun júní 2008 fyrir að gagnrýna stöðu bankanna en ekki klappa hana upp. Þetta kemur fram í nýrri bók Björgvins, Storminum. Björgvin segist hafa látið þau orð falla í viðtali við fréttamann Ríkisútvarpsins í byrjun júní 2008 sem hafi verið lögð út á þann veg að bankarnir gætu lent í vanda ef lánamarkaðir opnuðust ekki fljótlega. Björgvin segir að örfáum mínútum eftir að fréttin birtist hafi hann fengið „harkalegt sms-skeyti" frá Sigurði Einarssyni sem hann þekkti ekkert á þeim tímapunkti og hafði aðeins einu sinni talað við í síma vegna NIBC-málsins. Í skeytinu hafi Sigurður skammast yfir því að Björgvin væri að „gagnrýna stöðu bankanna en ekki klappa hana upp sem fagráðherra," eins og Björgvin lýsir því í bókinni. Björgvin hafi því ákveðið að hringja í Sigurð og benda honum á að hann hefði verið heldur kurteisari og blíðari á manninn í síðustu samskiptum þeirra. Björvin segir í bókinni að Kaupþingsmenn hafi leikið alltof djarft, en komið hafði í ljós að þeir hafi ekki ráðið við yfirtökuna á hollenska NIBC bankanum. Ekkert varð sem kunnugt er úr þeim áformum þeirra.
Tengdar fréttir Björgvin G. fór á pönktónleika eftir fund með Darling Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tróð sér ekki í Lundúnaferðina á fund með Alistair Darling. Eftir fundinn með Darling fór Björgvin G. Sigurðsson, þáverandi viðskiptaráðherra, á tónleika með pönksveitinni Sex Pistols. 21. nóvember 2010 12:15 Myndir úr útgáfuteiti Björgvins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, hélt útgáfuteiti á Umferðarmiðstöðinni í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Stormurinn - Reynslusaga ráðherra. Bókin fjallar um ráðherraferil Björgvins og aðdragandann að hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Fjöldi gesta var í útgáfuteitinu og Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, smellti af nokkrum myndum. 10. nóvember 2010 20:56 Björgvin G: Icesave í Hollandi ömurlegt hneyksli Icesave-ævintýri Landsbankans í Hollandi er hneyksli og einn ömurlegasti hluti af starfsemi bankanna undir lokin segir Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra. Hann segist ekki hafa vitað af reikningunum í Hollandi fyrr en mörgum mánuðum eftir opnun þeirra. 21. nóvember 2010 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Innlent Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Innlent Fleiri fréttir Ummæli föður merki um heiðursofbeldi: Sagði í lagi ef sonur sinn myndi myrða dóttur sína Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Sjá meira
Björgvin G. fór á pönktónleika eftir fund með Darling Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tróð sér ekki í Lundúnaferðina á fund með Alistair Darling. Eftir fundinn með Darling fór Björgvin G. Sigurðsson, þáverandi viðskiptaráðherra, á tónleika með pönksveitinni Sex Pistols. 21. nóvember 2010 12:15
Myndir úr útgáfuteiti Björgvins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, hélt útgáfuteiti á Umferðarmiðstöðinni í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Stormurinn - Reynslusaga ráðherra. Bókin fjallar um ráðherraferil Björgvins og aðdragandann að hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Fjöldi gesta var í útgáfuteitinu og Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, smellti af nokkrum myndum. 10. nóvember 2010 20:56
Björgvin G: Icesave í Hollandi ömurlegt hneyksli Icesave-ævintýri Landsbankans í Hollandi er hneyksli og einn ömurlegasti hluti af starfsemi bankanna undir lokin segir Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra. Hann segist ekki hafa vitað af reikningunum í Hollandi fyrr en mörgum mánuðum eftir opnun þeirra. 21. nóvember 2010 12:00