Öryrkjar: Tæpur þriðjungur í launaðri vinnu 15. nóvember 2010 11:59 Yfirgnæfandi meirihluti öryrkja telur að vinnumarkaðurinn og bótakerfið standi helst í vegi fyrir atvinnuþátttöku. Þetta kemur fram könnun meðal öryrkja- og endurhæfingarlífeyrisþega sem Öryrkjabandalag Íslands stóð að. Rétt tæpur þriðjungur öryrkjar hefur verið launaðri vinnu á síðastliðnum sex mánuðum. Félagsvísindastofnun framkvæmdi könnunina en hún stóð frá 25. september 2008 til janúarmánaðar 2009. Könnunin náði til 1.500 einstaklinga en fjöldi svarenda var 756 eða um 60 prósent. Um þriðjungur svarenda hafa verið í einhverri launaðri vinnu á síðastliðnum sex mánuðum. Fram kemur í könnunni að áhuga á launaðri vinnu er mikill meðal öryrkja. Yfirgnæfandi meirihluti öryrkja telur það mjög mikilvægt að öryrkjar hafi möguleika á launaðri vinnun en almennt telja þeir að vinnumarkaðurinn og bótakerfið standi helst í vegi fyrir atvinnuþátttöku þessa hóps. Eins og fram hefur komið í fréttum stöðvar tvö er í sumum tilvikum hagstæðara fyrir fólk að þiggja einungis bætur í stað þess að vera á vinnumarkaði á lágmarkslaunum. Heildarmánaðartekjur öryrkja samkvæmt könunni voru tæpar 175 þúsund krónur. Hátt í helmingur svarenda er óánægður með fjárhagsafkomu sína og þá konur fremru en karlar. Litlu færri segja það hafa komið fyrir á síðastliðnum 12 mánuðum að þeir hafi átt í erfiðleikum með að greiða hin venjulegu útgjöld. Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Innlent Fleiri fréttir Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Sjá meira
Yfirgnæfandi meirihluti öryrkja telur að vinnumarkaðurinn og bótakerfið standi helst í vegi fyrir atvinnuþátttöku. Þetta kemur fram könnun meðal öryrkja- og endurhæfingarlífeyrisþega sem Öryrkjabandalag Íslands stóð að. Rétt tæpur þriðjungur öryrkjar hefur verið launaðri vinnu á síðastliðnum sex mánuðum. Félagsvísindastofnun framkvæmdi könnunina en hún stóð frá 25. september 2008 til janúarmánaðar 2009. Könnunin náði til 1.500 einstaklinga en fjöldi svarenda var 756 eða um 60 prósent. Um þriðjungur svarenda hafa verið í einhverri launaðri vinnu á síðastliðnum sex mánuðum. Fram kemur í könnunni að áhuga á launaðri vinnu er mikill meðal öryrkja. Yfirgnæfandi meirihluti öryrkja telur það mjög mikilvægt að öryrkjar hafi möguleika á launaðri vinnun en almennt telja þeir að vinnumarkaðurinn og bótakerfið standi helst í vegi fyrir atvinnuþátttöku þessa hóps. Eins og fram hefur komið í fréttum stöðvar tvö er í sumum tilvikum hagstæðara fyrir fólk að þiggja einungis bætur í stað þess að vera á vinnumarkaði á lágmarkslaunum. Heildarmánaðartekjur öryrkja samkvæmt könunni voru tæpar 175 þúsund krónur. Hátt í helmingur svarenda er óánægður með fjárhagsafkomu sína og þá konur fremru en karlar. Litlu færri segja það hafa komið fyrir á síðastliðnum 12 mánuðum að þeir hafi átt í erfiðleikum með að greiða hin venjulegu útgjöld.
Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Innlent Fleiri fréttir Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Sjá meira