Innlent

Nýr áfangi í ESB viðræðunum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Stefán Haukur Jóhannesson er aðalsamningamaður Íslands gagnvart ESB.
Stefán Haukur Jóhannesson er aðalsamningamaður Íslands gagnvart ESB.
Nýr áfangi í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið hefst í Brussel í dag þegar að fulltrúar beggja aðila hefja svokallaða rýnivinnu. Vinnan felst í því að bera saman löggjöf Íslands og Evrópusambandsins. Búist er við því að vinnunni ljúki um mitt næsta ár og geta eiginlegar samningaviðræður hafist að því loknu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×