Innlent

Ráðherrar fá athafnateygju

Ögmundur Jónasson
Ögmundur Jónasson
Allir ráðherrar landsins, ásamt bæjarstjórum, rektorum háskóla og stjórnendum fjölmargra fyrirtækja, hafa nú fengið Athafna­teygju Innovit að gjöf í tilefni athafnavikunnar sem stendur nú yfir.

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tók við fyrstu teygjunni við setningu athafnavikunnar á mánudag.

Höfn í Hornafirði hefur tekið forystu í athafnasemi á landsvísu og er Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra athafnasamastur allra ráðherra.

Frekari upplýsingar er að finna á www.athafnateygjan.is. - sv




Fleiri fréttir

Sjá meira


×