Fagráð kirkjunnar takmarkar upplýsingaflæði Erla Hlynsdóttir skrifar 11. nóvember 2010 15:59 Fagráð um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkunnar hefur tekið upp nýtt fyrirkomulag við upplýsingagjöf Fagráð um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar gefur ekki upplýsingar um fjölda mála sem ráðinu hafa borist fyrr en á nýju ári. Eftir það verða þessar upplýsingar teknar saman með reglulegu millibili, líklega árlega eða á hálfs árs fresti. Þess utan gefur fagráðið ekki upplýsingar um störf sín. Þetta var ákveðið á fundi fagráðins í morgun. Gunnar Rúnar Matthíasson, formaður fagráðsins, segir þessa ákvörðun hafa verið tekna til að skapa frið um vinnslu viðkvæmra mála hjá ráðinu. Í starfi sinu í fagráðinu segist Gunnar Rúnar hafa orðið var við að sumu fólki sem til ráðsins hefur lleitað finnst óþægileg tilhugsun að mál þess birtist mögulega á forsíðum blaða, stuttu eftir að það safnar kjarki til að leita sér aðstoðar. „Ég held að það sé farsælla fyrir málefnið að hafa þennan háttinn á," segir Gunnar Rúnar um breytt fyrirkomulag. Hann leggur mikla áherslu á að hann sé afar hlynntur því að upplýsingar um störf fagráðsins séu uppi á borðum en ljóst sé að fyrra fyrirkomulag hafi ekki endilega verið það besta fyrir þá sem telja að á sér hafi verið brotið. „Við viljum að það komist vel á framfæri hversu mörg mál við fáum en þegar fólk fer að lesa hálfkveðnar vísur í fjölmiðlum getur það haft truflandi áhrif. Fólk fer þá jafnvel að geta sér til um hvaða mál er um að ræða. Við viljum geta veitt fólki stuðning þegar það leitar til okkar. Við viljum líka geta stutt fólk til að ræða opinberlega um sín mál þegar það sjálft er tilbúið og kýs að gera það," segir hann. Eftir fund fagráðsins í morgun áttu fulltrúar ráðsins fund með Karli Sigurbjörnssyni biskupi þar ráðið kynnti ákvörðun sína með rökstuðningi og óskaði eftir afstöðu biskups. „Hann sagðist munu fella sig við þessa ákvörðun og gerði ekki neinar athugasemdir," segir Gunnar Rúnar. Aðspurður segir hann að ákvörðun um breytt fyrirkomulag upplýsingagjafar tengist ekki ráðningu almannatengslafulltrúa til Biskupsstofu. „Hvað mig varðar þá er þetta algjörlega á okkar forsendum," segir hann. Fagráðið á enn eftir að taka endanlega ákvörðun um hversu oft upplýsingar um störf þess verða teknar saman. „Við þurfum að meta hvað svarar best þörfum samfélagsins," segir Gunnar Rúnar. Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Innlent Fleiri fréttir Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Sjá meira
Fagráð um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar gefur ekki upplýsingar um fjölda mála sem ráðinu hafa borist fyrr en á nýju ári. Eftir það verða þessar upplýsingar teknar saman með reglulegu millibili, líklega árlega eða á hálfs árs fresti. Þess utan gefur fagráðið ekki upplýsingar um störf sín. Þetta var ákveðið á fundi fagráðins í morgun. Gunnar Rúnar Matthíasson, formaður fagráðsins, segir þessa ákvörðun hafa verið tekna til að skapa frið um vinnslu viðkvæmra mála hjá ráðinu. Í starfi sinu í fagráðinu segist Gunnar Rúnar hafa orðið var við að sumu fólki sem til ráðsins hefur lleitað finnst óþægileg tilhugsun að mál þess birtist mögulega á forsíðum blaða, stuttu eftir að það safnar kjarki til að leita sér aðstoðar. „Ég held að það sé farsælla fyrir málefnið að hafa þennan háttinn á," segir Gunnar Rúnar um breytt fyrirkomulag. Hann leggur mikla áherslu á að hann sé afar hlynntur því að upplýsingar um störf fagráðsins séu uppi á borðum en ljóst sé að fyrra fyrirkomulag hafi ekki endilega verið það besta fyrir þá sem telja að á sér hafi verið brotið. „Við viljum að það komist vel á framfæri hversu mörg mál við fáum en þegar fólk fer að lesa hálfkveðnar vísur í fjölmiðlum getur það haft truflandi áhrif. Fólk fer þá jafnvel að geta sér til um hvaða mál er um að ræða. Við viljum geta veitt fólki stuðning þegar það leitar til okkar. Við viljum líka geta stutt fólk til að ræða opinberlega um sín mál þegar það sjálft er tilbúið og kýs að gera það," segir hann. Eftir fund fagráðsins í morgun áttu fulltrúar ráðsins fund með Karli Sigurbjörnssyni biskupi þar ráðið kynnti ákvörðun sína með rökstuðningi og óskaði eftir afstöðu biskups. „Hann sagðist munu fella sig við þessa ákvörðun og gerði ekki neinar athugasemdir," segir Gunnar Rúnar. Aðspurður segir hann að ákvörðun um breytt fyrirkomulag upplýsingagjafar tengist ekki ráðningu almannatengslafulltrúa til Biskupsstofu. „Hvað mig varðar þá er þetta algjörlega á okkar forsendum," segir hann. Fagráðið á enn eftir að taka endanlega ákvörðun um hversu oft upplýsingar um störf þess verða teknar saman. „Við þurfum að meta hvað svarar best þörfum samfélagsins," segir Gunnar Rúnar.
Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Innlent Fleiri fréttir Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Sjá meira