Gamall vasi gerði systkin að milljarðamæringum 12. nóvember 2010 10:21 MYND/AP Lítið óþekkt uppboðshús í vestur London datt í lukkupottinn á dögunum þegar það fékk gamlan kínverskan vasa í sölu til sín. Vasinn var hluti af dánarbúi sem kom í hlut systkina sem ákváðu að selja vasann án þess að átta sig almennilega á virði hans. Uppboðshaldarinn vissi að hann væri með verðmætan hlut í höndunum og bjóst við að fá allt að einni milljón punda fyrir gripinn. Á endanum seldist vasinn, sem er frá átjándu öld og frá tíma Quinlong keisara, á heilar 43 milljónir punda, eða á rúma 7,7 milljarða íslenskra króna. Þetta mun vera hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir kínverskan listmun. Þegar hamarinn féll og ljóst varð að systkynin voru orðin milljarðamæringar fékk systirin aðsvif og var hún aðstoðuð út til þess að fá sér ferskt loft. Hún hefur þó vafalaust náð sér fljótlega. Lítið er vitað um sögu vasans en líklegt talið að hann hafi borist til bretlands á fjórða áratug síðustu aldar. Hvernig fjölskyldan eignaðist hann er hinsvegar ekki vitað. Kaupandinn er einnig óþekktur, en talið að um kínverskan viðskiptamann sé að ræða. Margir Kínverjar sýndu gripnum áhuga og tók uppboðið skamman tíma. Fyrsta boð var 500 þúsund pund en að hálftíma liðnum hafði hann verið sleginn á 43 milljónir punda. Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Sjá meira
Lítið óþekkt uppboðshús í vestur London datt í lukkupottinn á dögunum þegar það fékk gamlan kínverskan vasa í sölu til sín. Vasinn var hluti af dánarbúi sem kom í hlut systkina sem ákváðu að selja vasann án þess að átta sig almennilega á virði hans. Uppboðshaldarinn vissi að hann væri með verðmætan hlut í höndunum og bjóst við að fá allt að einni milljón punda fyrir gripinn. Á endanum seldist vasinn, sem er frá átjándu öld og frá tíma Quinlong keisara, á heilar 43 milljónir punda, eða á rúma 7,7 milljarða íslenskra króna. Þetta mun vera hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir kínverskan listmun. Þegar hamarinn féll og ljóst varð að systkynin voru orðin milljarðamæringar fékk systirin aðsvif og var hún aðstoðuð út til þess að fá sér ferskt loft. Hún hefur þó vafalaust náð sér fljótlega. Lítið er vitað um sögu vasans en líklegt talið að hann hafi borist til bretlands á fjórða áratug síðustu aldar. Hvernig fjölskyldan eignaðist hann er hinsvegar ekki vitað. Kaupandinn er einnig óþekktur, en talið að um kínverskan viðskiptamann sé að ræða. Margir Kínverjar sýndu gripnum áhuga og tók uppboðið skamman tíma. Fyrsta boð var 500 þúsund pund en að hálftíma liðnum hafði hann verið sleginn á 43 milljónir punda.
Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Sjá meira