Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður.
Herjólfur fór frá Vestmannaeyjum tíu mínútur yfir ellefu í kvöld og var lagstur að bryggju í Bakkafjarðarhöfn hálftíma síðar.
Ferðin virðast hafa gengið vel. Fréttamönnum var reyndar vísað af borði af fulltrúa Siglingamálastofnunnar.
Samgönguhindrun rutt úr vegi
