Tóbaksiðnaðurinn herjar á þriðja heiminn 14. nóvember 2010 07:00 Reykingamenn í þriðja heiminum standa mitt á milli í hörðu stríði um skaðsemi tóbaksreykinga. Mynd / Hörður Sveinsson Tóbaksfyrirtækin í Bandaríkjunum og Bretlandi heyja nú harða orrustu við ríkisstjórnir í þriðja heiminum, meðal annars vegna aðvarana sem ríkin vilja setja á sígarettupakka. Þannig hefur tóbaksrisinn Philip Morris farið í mál við Uruguay vegna nýsamþykktra reglugerðar varðandi tóbak sem tóbaksfyrirtækið vill meina að séu óhófsamar. Það er þó ekki eina stríðið því tóbaksfyrirtækin andmæla einnig auknum tóbakssköttum á Filippseyjum og í Mexíkó. Fyrirtækin eyða á sama tíma milljörðum dollara til þess að markaðsetja tóbakið sitt í Afríku og Asíu. Á sama tíma gera fyrirtækin út öfluga lobbýista sem reyna að vinna pólitískan stuðning handa tóbaksfyrirtækjunum. Reglugerðin í Uruguay kveður á um að 80 prósent sígarettupakka skuli vera þaktir með forvarnarauglýsingu sem gefur hættu tóbaksreykinga til kynna. Þá mega fyrirtækin aðeins selja eina hönnun á pakkanum og mega á engan hátt gefa til kynna að tóbak sé ekki skaðlegt. Dr. Douglas Bettcher, forstjóri tóbaksdeildar WHO segir tóbaksfyrirtækið beinlínis kúga fátæk lönd með málatilbúnaði sínum í ljósi þess að landsframleiðsla Uruguay er aðeins helmingurinn af árlegri sölu tóbaksrisans, sem eru 66 milljarðar dollarar. Tóbaksfyrirtækin markaðssetja vörur sínar af miklum móð í þriðja heiminum til þess að mæta sífækkandi reykingamönnum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þrátt fyrir gríðarlegan áróður í hinum vestræna heimi um skaðsemi reykinga, og með tilheyrandi árangri, þá hefur tóbakssala um allan heim aukist um 2 prósent á ári síðastliðin ár. Ástæðan er einfaldlega sú að fyrirtækin hafa játað sig sigruð í vestræna heiminum, og herja þess í stað á ríki í þriðja heiminum. Á móti kemur þá virðist vera vitundarvakning gagnvar skaðsemi tóbaksreykinga í þessum löndum. Viðleitni ríkjanna til þess að herða reglur um tóbaksreykingar er hinsvegar mætt með gífurlega sterkri andstöðu tóbaksfyrirtækjanna sem, eins og áður segir, eru oftar en ekki margfalt efnaðari en þau ríki sem vilja setja þeim takmörk. Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Sjá meira
Tóbaksfyrirtækin í Bandaríkjunum og Bretlandi heyja nú harða orrustu við ríkisstjórnir í þriðja heiminum, meðal annars vegna aðvarana sem ríkin vilja setja á sígarettupakka. Þannig hefur tóbaksrisinn Philip Morris farið í mál við Uruguay vegna nýsamþykktra reglugerðar varðandi tóbak sem tóbaksfyrirtækið vill meina að séu óhófsamar. Það er þó ekki eina stríðið því tóbaksfyrirtækin andmæla einnig auknum tóbakssköttum á Filippseyjum og í Mexíkó. Fyrirtækin eyða á sama tíma milljörðum dollara til þess að markaðsetja tóbakið sitt í Afríku og Asíu. Á sama tíma gera fyrirtækin út öfluga lobbýista sem reyna að vinna pólitískan stuðning handa tóbaksfyrirtækjunum. Reglugerðin í Uruguay kveður á um að 80 prósent sígarettupakka skuli vera þaktir með forvarnarauglýsingu sem gefur hættu tóbaksreykinga til kynna. Þá mega fyrirtækin aðeins selja eina hönnun á pakkanum og mega á engan hátt gefa til kynna að tóbak sé ekki skaðlegt. Dr. Douglas Bettcher, forstjóri tóbaksdeildar WHO segir tóbaksfyrirtækið beinlínis kúga fátæk lönd með málatilbúnaði sínum í ljósi þess að landsframleiðsla Uruguay er aðeins helmingurinn af árlegri sölu tóbaksrisans, sem eru 66 milljarðar dollarar. Tóbaksfyrirtækin markaðssetja vörur sínar af miklum móð í þriðja heiminum til þess að mæta sífækkandi reykingamönnum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þrátt fyrir gríðarlegan áróður í hinum vestræna heimi um skaðsemi reykinga, og með tilheyrandi árangri, þá hefur tóbakssala um allan heim aukist um 2 prósent á ári síðastliðin ár. Ástæðan er einfaldlega sú að fyrirtækin hafa játað sig sigruð í vestræna heiminum, og herja þess í stað á ríki í þriðja heiminum. Á móti kemur þá virðist vera vitundarvakning gagnvar skaðsemi tóbaksreykinga í þessum löndum. Viðleitni ríkjanna til þess að herða reglur um tóbaksreykingar er hinsvegar mætt með gífurlega sterkri andstöðu tóbaksfyrirtækjanna sem, eins og áður segir, eru oftar en ekki margfalt efnaðari en þau ríki sem vilja setja þeim takmörk.
Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Sjá meira