Innlent

Aftansöngurinn í Grafarvogskirkju í heild sinni

Séra Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, fór fyrir aftansöngnum í Grafarvogskirkju í gær. Hann gagnrýndi meðal annars harðlega fyrirætlanir mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um aðskilnað leikskóla- og grunnaskólastarfs annars vegar og kirkjulegs starfs hinsvegar sem boðaður hefur verið.

Egill Ólafsson söng Ó helga nótt, auk þess sem kórinn söng lög.

Hægt er að horfa á Aftansönginn með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×