Innlent

Nemendur Kvikmyndaskólans lesa upp úr Animal Farm

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nemendur Kvikmyndaskólans mættu í menntamálaráðuneytið í gær.
Nemendur Kvikmyndaskólans mættu í menntamálaráðuneytið í gær. Mynd/ Gísli Berg
Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands tóku sér stöðu fyrir framan forsætisráðuneytið klukkan hálfþrjú. Þar lesa upp úr bókinni Animal Farm eftir George Orwell. Þau eru öll með dýragrímu á andlitinu.

Ari Birgir Ágústsson, einn nemendanna, segir að þeir muni ljúka við að lesa upp úr bókinni áður en þeir fara. Nemendurnir hafa óskað eftir fundi með Jóhönnu Sigurðardóttur en af þeim fundi hefur ekki orðið enn.

Í gær tóku nemendurnir sér stöðu í anddyri menntamálaráðuneytisins og voru þar langt frammá kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×