Serbinn Novak Djokovic gengur betur en öðrum tennisköppum að leggja Roger Federer af velli og hann lagði Federer í öðru sinni á innan við mánuði í gær.
Þá mættust þeir í úrslitum Dubai-meistaramótins og vann Djokovic þægilegan sigur í tveimur settum, 6-3 og 6-3. Þetta var þriðji sigur Djokovic í röð á þessu móti.
"Ég vissi að ég yrði að vera upp á mitt besta í þessum leik og sem betur fer var mín frammistaða fumlaus," sagði kátur Djokovic.
Djokovic með tak á Federer
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
