Anton og Hlynur stefna á stórmót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2011 15:30 Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. "Þetta er mjög gaman og mikill heiður að fá þessi verðlaun," sagði Hlynur og Anton tók undir að það skipti máli að fá klapp á bakið fyrir vel unnin störf. Þrátt fyrir góða frammistöðu bæði hér heima og erlendis á undanförnum árum hafa þeir félagar ekki enn fengið tækifæri á stórmóti en þangað stefna þeir ótrauðir. "Markmiðið er að komast á stórmót," sagði Hlynur en Anton sagðist ekki vita hvenær það gerðist en vonast þó eftir því að þeir fái tækifæri á næsta stórmóti. "Það sem þarf til er samspil margra þátta. Standa sig vel innan vallar sem utan. Svo þarf líka að vera þolinmóður," sagði Anton en skiptir ekki máli að þekkja líka rétta fólkið? "Það spilar eflaust inn í," sagði Hlynur. Það er oft talað um mikla spillingu í alþjóða handbolta en þeir félagar segjast ekki hafa orðið varir við það. Þeir félagar eru búnir að dæma saman í 15 ár og eru enn góðir vinir. Þeir segjast ekkert fá nóg af hvor öðrum og hafa enn gaman af því sem þeir eru að gera. "Þetta er þrælgaman. Annars væru maður ekki enn í þessu," sagði Anton en verða þeir aldrei þreyttir á öllum skotunum úr stúkunni? "Þetta hefur breyst síðustu ár. Menn eru orðnir þægilegri," sagði Anton en er hægt að útiloka allt það sem kemur úr stúkunni? "Maður verður að læra að útiloka það sem kemur þaðan. Einbeitingin skiptir máli. Maður vill samt hafa líf í þessu. Það verða að vera tilfinningar í þessu." Olís-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. "Þetta er mjög gaman og mikill heiður að fá þessi verðlaun," sagði Hlynur og Anton tók undir að það skipti máli að fá klapp á bakið fyrir vel unnin störf. Þrátt fyrir góða frammistöðu bæði hér heima og erlendis á undanförnum árum hafa þeir félagar ekki enn fengið tækifæri á stórmóti en þangað stefna þeir ótrauðir. "Markmiðið er að komast á stórmót," sagði Hlynur en Anton sagðist ekki vita hvenær það gerðist en vonast þó eftir því að þeir fái tækifæri á næsta stórmóti. "Það sem þarf til er samspil margra þátta. Standa sig vel innan vallar sem utan. Svo þarf líka að vera þolinmóður," sagði Anton en skiptir ekki máli að þekkja líka rétta fólkið? "Það spilar eflaust inn í," sagði Hlynur. Það er oft talað um mikla spillingu í alþjóða handbolta en þeir félagar segjast ekki hafa orðið varir við það. Þeir félagar eru búnir að dæma saman í 15 ár og eru enn góðir vinir. Þeir segjast ekkert fá nóg af hvor öðrum og hafa enn gaman af því sem þeir eru að gera. "Þetta er þrælgaman. Annars væru maður ekki enn í þessu," sagði Anton en verða þeir aldrei þreyttir á öllum skotunum úr stúkunni? "Þetta hefur breyst síðustu ár. Menn eru orðnir þægilegri," sagði Anton en er hægt að útiloka allt það sem kemur úr stúkunni? "Maður verður að læra að útiloka það sem kemur þaðan. Einbeitingin skiptir máli. Maður vill samt hafa líf í þessu. Það verða að vera tilfinningar í þessu."
Olís-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira