Margrét Kara: Þetta gerðist í einhverju bræðikasti í hita leiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 18:45 Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þau ræddu leikbann Margrétar Köru en hún var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. Margrét Kara, sem var valin í úrvalslið seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í dag, mun missa af tveimur fyrstu leikjum KR og Keflavíkur í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Það má sjá viðtal Gaupa við hana með því að smella hér fyrir ofan. „Mér finnst það ofboðslega leiðinlegt að fá ekki að vera með sérstaklega fyrir KR og liðsfélagana mína," sagði Margrét Kara sem vildi ekki tjá sig um réttmæti leikbannsins. „Ég er ekki í aðstöðu til þess að fara dæma um það hvort dómurinn sér réttur, of vægur eða of strangur. Mér finnst þetta ofboðslega leitt en við þurfum bara að vinna okkur út úr þessu sem lið," segir Margrét Kara. „Ég er ekki búin að sjá þetta myndband en ég viðurkenni alveg að ég sló til hennar og braut illa af mér," viðurkenndi Margrét Kara en hún sagðist ekkert vita af því að María Lind hafi kært hana til lögreglunnar. Hún segist ekki hafa gert svona áður. „Það er ekki minn tilgangur í körfubolta að slá til annarra leikmanna því ég reyni að spila eftir minni bestu getu og ná árangri með liðinu mínu," segir Margrét Kara. „Ég gerði þetta ekki viljandi og mér fannst of strangt tekið til orða í lýsingu dómara á atvikinu. Ég var aldrei að ráðast á hana eða eitthvað svoleiðis og ég sé mikið eftir þessu. Þetta gerðist í einhverju bræðikasti í hita leiksins og annað eins hefur nú skeð," sagði Margrét Kara. Dominos-deild kvenna Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þau ræddu leikbann Margrétar Köru en hún var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. Margrét Kara, sem var valin í úrvalslið seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í dag, mun missa af tveimur fyrstu leikjum KR og Keflavíkur í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Það má sjá viðtal Gaupa við hana með því að smella hér fyrir ofan. „Mér finnst það ofboðslega leiðinlegt að fá ekki að vera með sérstaklega fyrir KR og liðsfélagana mína," sagði Margrét Kara sem vildi ekki tjá sig um réttmæti leikbannsins. „Ég er ekki í aðstöðu til þess að fara dæma um það hvort dómurinn sér réttur, of vægur eða of strangur. Mér finnst þetta ofboðslega leitt en við þurfum bara að vinna okkur út úr þessu sem lið," segir Margrét Kara. „Ég er ekki búin að sjá þetta myndband en ég viðurkenni alveg að ég sló til hennar og braut illa af mér," viðurkenndi Margrét Kara en hún sagðist ekkert vita af því að María Lind hafi kært hana til lögreglunnar. Hún segist ekki hafa gert svona áður. „Það er ekki minn tilgangur í körfubolta að slá til annarra leikmanna því ég reyni að spila eftir minni bestu getu og ná árangri með liðinu mínu," segir Margrét Kara. „Ég gerði þetta ekki viljandi og mér fannst of strangt tekið til orða í lýsingu dómara á atvikinu. Ég var aldrei að ráðast á hana eða eitthvað svoleiðis og ég sé mikið eftir þessu. Þetta gerðist í einhverju bræðikasti í hita leiksins og annað eins hefur nú skeð," sagði Margrét Kara.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti