Líbía fær enga miða á Ólympíuleikana í London 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2011 21:15 Saadi Gaddafi sonur leiðtogans er mikill áhugamaður um knattspyrnu Mynd/Nordic Photos/Getty Alþjóða Ólympíunefndin hefur ákveðið að veita Líbíu enga miða á ólympíuleikana í London 2012 þar til ástandið í landinu verður ljósara. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Mikillar óánægju hefur gætt í Bretlandi vegna frétta þess efnis að fjölskyldumeðlimir Muammar Gaddafi myndu fá miða á leikana. Alþjóða Ólympínefndin IOC hefur nú tekið af allan vafa um að miðar hefðu farið til Líbíu „Það er alveg á hreinu, miðar hafa hvorki verið prentaðir né keyptir,“ sagði talsmaður IOC Mark Adams. Hann sagði nefndina munu bíða og sjá þar til öruggt væri að miðarnir myndu komast í réttar hendur. Breska ríkisstjórnin hefur látið hafa eftir sér að engum úr fylgdarliði Gaddafi yrði hleypt inn í landið hvort eð væri. „Gaddafi, sonur hans og aðrir lykilmenn í ríkisstjórn Líbíu mega ekki koma til landa innan Evrópusambandsins og munu ekki koma á Ólympíuleikana,“ sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur ákveðið að veita Líbíu enga miða á ólympíuleikana í London 2012 þar til ástandið í landinu verður ljósara. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Mikillar óánægju hefur gætt í Bretlandi vegna frétta þess efnis að fjölskyldumeðlimir Muammar Gaddafi myndu fá miða á leikana. Alþjóða Ólympínefndin IOC hefur nú tekið af allan vafa um að miðar hefðu farið til Líbíu „Það er alveg á hreinu, miðar hafa hvorki verið prentaðir né keyptir,“ sagði talsmaður IOC Mark Adams. Hann sagði nefndina munu bíða og sjá þar til öruggt væri að miðarnir myndu komast í réttar hendur. Breska ríkisstjórnin hefur látið hafa eftir sér að engum úr fylgdarliði Gaddafi yrði hleypt inn í landið hvort eð væri. „Gaddafi, sonur hans og aðrir lykilmenn í ríkisstjórn Líbíu mega ekki koma til landa innan Evrópusambandsins og munu ekki koma á Ólympíuleikana,“ sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira