Milljónamæringur án þess að vita af því 15. ágúst 2011 09:21 Einhversstaðar í heiminum, sennilegast í Englandi, er eigandi Faberge eggs sem sennilega veit ekki að eggið er nær 400 milljóna króna virði. Eggið var gjöf keisarans Alexander III til konu sinnar Mariu Feodorovnu árið 1885. Eftir byltinguna í Rússlandi 1917 var lagt hald á eggið og þess er getið í skjölum um þjóðargersemar Rússlands árið 1922 en síðan hvarf eggið. Þegar bandarískur safnari fór nýlega yfir gamla sölubæklinga sá hann mynd af egginu í einum slíkum frá árinu 1964. Það var þá til sölu á um 160 þúsund kr. Í frétt Jyllands Posten um málið er talið líklegast að núverandi eigandi eggsins sé búsettur í Englandi því það voru einkum Englendingar sem keyptu fornmuni eins og eggið á þeim tíma sem sölubæklingurinn var gefinn út. Faberge eggin voru smíðuð af samnefndum gullsmið við rússnesku hirðina á seinni hluta nítjándu aldar og nokkuð fram á þá tuttugustu. Árið 2007 var eitt slíkt selt á uppboði í London á tæpa 2 milljarða kr. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Einhversstaðar í heiminum, sennilegast í Englandi, er eigandi Faberge eggs sem sennilega veit ekki að eggið er nær 400 milljóna króna virði. Eggið var gjöf keisarans Alexander III til konu sinnar Mariu Feodorovnu árið 1885. Eftir byltinguna í Rússlandi 1917 var lagt hald á eggið og þess er getið í skjölum um þjóðargersemar Rússlands árið 1922 en síðan hvarf eggið. Þegar bandarískur safnari fór nýlega yfir gamla sölubæklinga sá hann mynd af egginu í einum slíkum frá árinu 1964. Það var þá til sölu á um 160 þúsund kr. Í frétt Jyllands Posten um málið er talið líklegast að núverandi eigandi eggsins sé búsettur í Englandi því það voru einkum Englendingar sem keyptu fornmuni eins og eggið á þeim tíma sem sölubæklingurinn var gefinn út. Faberge eggin voru smíðuð af samnefndum gullsmið við rússnesku hirðina á seinni hluta nítjándu aldar og nokkuð fram á þá tuttugustu. Árið 2007 var eitt slíkt selt á uppboði í London á tæpa 2 milljarða kr.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira