Erlent

Stytta af Martin Luther King

Styttan er næstum 10 metrar á hæð, meitluð af graníti.
Styttan er næstum 10 metrar á hæð, meitluð af graníti. Mynd/AFP
Hátt á 10 metra granít-stytta af Martin Luther King hefur verið afhjúpuð suður af Hvíta Húsinu í Washington borg. Barack Obama mun vígja styttuna 28. ágúst næstkomandi, og markar sú athöfn afmæli ræðunnar ódauðlegu „I have a dream," þar sem Martin krafðist jafnréttis kynþátta.

Styttan verður fyrsti minnisvarði borgarinnar sem ekki er tileinkaður stríði, forseta eða hvítum manni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×