„Ég hefði viljað jafna leikinn hérna í lokin,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Aftureldingu í dag.
Grótta tapaði fyrir Aftureldingu 26-25 á heimavelli í virkilega mikilvægum leik þar sem þessi lið standa í harðri baráttu um sæti í deildinni.
„Mér fannst dómar hérna í restina falla á móti okkur. Brot á síðustu sekúndu á að vera beint rautt spjald og það hefði verið eðlilegt að fá 3-4 sekúndur til að jafna leikinn“.
Guðfinnur: Dómararnir misstu tökin í lokin
Stefán Árni Pálsson á Seltjarnarnesi skrifar
Mest lesið





„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn