Haukar höfðu betur gegn KR - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2011 21:02 Haukar unnu góðan sigur í kvöld. Mynd/Valli Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á KR á heimavelli, 66-60. Þá vann Keflavík sigur á Snæfelli, 82-66, á heimavelli og Hamar gerði góða ferð í Reykjavík þar sem liðið vann nýliða Vals, 69-61. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Fjölni í Grafarvoginum, 99-78. Jafnræði var með liðum Hauka og KR í upphafi leiksins í kvöld en Haukar komust í forystu í öðrum leikhluta og höfðu þrettán stiga forystu að loknum fyrri hálfleik, 40-27. KR-ingar komust aldrei nálægt því að ógna forystu Hauka í síðari hálfleik en aðeins dró saman með liðunum á lokamínútum leiksins. Jence Ann Rhoades skoraði 21 stig fyrir Hauka og Íris Sverrisdóttir kom næst með fimmtán. Hjá KR var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir stigahæst með sextán stig. Erica Prosser skoraði fimmtán stig. Valskonur höfðu frumkvæðið gegn Hamar langt fram í þriðja leikhluta í kvöld en munurinn var þó aðeins tvö stig í hálfleik, 36-34 fyrir Val. Hvergerðingar skoruðu svo 21 stig gegn tíu í þriðja leikhluta og lagði það grunninn að sigri Hamars í kvöld. Hannah Tuomi skoraði 26 stig fyrir Hamar og Samantha Murphy 25. Skoruðu þær því samtals 49 af 69 stigum sinna manna í kvöld. Hjá Val voru þær Melissa Leichlitner og Guðbjörg Sverrisdóttir stigahæstar með fimmtán stig hvor.Valur-Hamar 61-69 (20-14, 16-20, 10-21, 15-14)Valur: Melissa Leichlitner 15/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 12/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2.Hamar: Hannah Tuomi 26/17 fráköst, Samantha Murphy 25/8 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 6/15 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Marín Laufey Davíðsdóttir 2/6 fráköst.Haukar-KR 66-60 (20-17, 20-10, 13-13, 13-20)Haukar: Jence Ann Rhoads 21/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 15/6 fráköst, Hope Elam 12/15 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3/5 fráköst.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/4 fráköst, Erica Prosser 15, Hafrún Hálfdánardóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 8/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8/12 fráköst/3 varin skot, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/6 fráköst.Keflavík-Snæfell 82-66 (19-22, 30-13, 18-12, 15-19)Keflavík: Jaleesa Butler 27/20 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 11/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 9/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 19, Hildur Sigurðardottir 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 12/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1.Fjölnir-Njarðvík 78-99 (21-22, 20-26, 22-25, 15-26)Fjölnir: Brittney Jones 40/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Katina Mandylaris 20/16 fráköst, Birna Eiríksdóttir 9, Erla Sif Kristinsdóttir 7/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2.Njarðvík: Shanae Baker 34/8 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 23/17 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á KR á heimavelli, 66-60. Þá vann Keflavík sigur á Snæfelli, 82-66, á heimavelli og Hamar gerði góða ferð í Reykjavík þar sem liðið vann nýliða Vals, 69-61. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Fjölni í Grafarvoginum, 99-78. Jafnræði var með liðum Hauka og KR í upphafi leiksins í kvöld en Haukar komust í forystu í öðrum leikhluta og höfðu þrettán stiga forystu að loknum fyrri hálfleik, 40-27. KR-ingar komust aldrei nálægt því að ógna forystu Hauka í síðari hálfleik en aðeins dró saman með liðunum á lokamínútum leiksins. Jence Ann Rhoades skoraði 21 stig fyrir Hauka og Íris Sverrisdóttir kom næst með fimmtán. Hjá KR var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir stigahæst með sextán stig. Erica Prosser skoraði fimmtán stig. Valskonur höfðu frumkvæðið gegn Hamar langt fram í þriðja leikhluta í kvöld en munurinn var þó aðeins tvö stig í hálfleik, 36-34 fyrir Val. Hvergerðingar skoruðu svo 21 stig gegn tíu í þriðja leikhluta og lagði það grunninn að sigri Hamars í kvöld. Hannah Tuomi skoraði 26 stig fyrir Hamar og Samantha Murphy 25. Skoruðu þær því samtals 49 af 69 stigum sinna manna í kvöld. Hjá Val voru þær Melissa Leichlitner og Guðbjörg Sverrisdóttir stigahæstar með fimmtán stig hvor.Valur-Hamar 61-69 (20-14, 16-20, 10-21, 15-14)Valur: Melissa Leichlitner 15/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 12/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2.Hamar: Hannah Tuomi 26/17 fráköst, Samantha Murphy 25/8 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 6/15 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Marín Laufey Davíðsdóttir 2/6 fráköst.Haukar-KR 66-60 (20-17, 20-10, 13-13, 13-20)Haukar: Jence Ann Rhoads 21/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 15/6 fráköst, Hope Elam 12/15 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3/5 fráköst.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/4 fráköst, Erica Prosser 15, Hafrún Hálfdánardóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 8/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8/12 fráköst/3 varin skot, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/6 fráköst.Keflavík-Snæfell 82-66 (19-22, 30-13, 18-12, 15-19)Keflavík: Jaleesa Butler 27/20 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 11/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 9/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 19, Hildur Sigurðardottir 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 12/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1.Fjölnir-Njarðvík 78-99 (21-22, 20-26, 22-25, 15-26)Fjölnir: Brittney Jones 40/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Katina Mandylaris 20/16 fráköst, Birna Eiríksdóttir 9, Erla Sif Kristinsdóttir 7/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2.Njarðvík: Shanae Baker 34/8 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 23/17 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira