Þarf að herða lyfjaeftirlit hjá spretthlaupurum frá Jamaíku? 23. nóvember 2011 13:00 Steve Mullings hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi og gæti farið í lífstíðarbann. Getty Images / Nordic Photos Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi. Erlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugir milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi.
Erlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugir milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira