Þarf að herða lyfjaeftirlit hjá spretthlaupurum frá Jamaíku? 23. nóvember 2011 13:00 Steve Mullings hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi og gæti farið í lífstíðarbann. Getty Images / Nordic Photos Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira