Erlent

Enn sannfærður um sakleysi

Bailey og simpson
Lögmaðurinn og sakborningurinn árið 1995.
nordicphotos/AFP
Bailey og simpson Lögmaðurinn og sakborningurinn árið 1995. nordicphotos/AFP
F. Lee Bailey, einn af lögmönnum O.J. Simpson, segir að mikilvæg sönnunargögn, sem ekki voru notuð við réttarhöldin yfir Simpson árið 1995, hefðu sýnt að hann væri saklaus af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni og elskhuga hennar.

Bailey hefur birt greinargerð um morðmálið. Hann segir að fjögur mikilvæg vitni hafi aldrei verið kölluð fyrir réttinn, þar á meðal maður sem hugsanlega hafi séð tvo menn, sem líklega hafi orðið parinu að bana.- gb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×