Talið að fjögur hundruð konur séu með sílikonið frá PIP Erla Hlynsdóttir skrifar 26. desember 2011 18:30 Talið er að um fjögur hundruð íslenskar konur séu með sílikonpúða frá franska framleiðendum PIP sem hugsanlega geta valdið heilsutjóni. Stofnandi fyrirtækisins er eftirlýstur af Interpol. Yfirvöld í Frakklandi greindu frá því rétt fyrir jól að hætta sé talin stafa af sílíkonpúðum frá PIP (Poly Implant Prothese). Fyrirtækið var þriðji stærsti framleiðandi heims á sílikonpúðum sem voru með þeim ódýrustu á markaðnum. PIP fór í þrot á síðasta ári en í ljós kom að hluti púðana fór ekki í gegn um viðunandi gæðaferli og því aukin hætta á að þeir rifni. Stofnandi fyrirtækisins, Jean-Claude Mas, er farinn í felur og hefur Interpol gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum. Hann er 72ja ára gamall og starfaði sem slátrari þar til hann fór að framleiða brjóstapúða. Enginn miðlægur gagnagrunnur yfir sílíkonaðgerðir er til á Íslandi en samkvæmt þeim upplýsingum sem Geir Gunnlaugsson, landlæknis, hefur fengið eru um fjögur hundruð konur á landinu með púða frá PIP, og hafa fleiri en einn læknir notað púðana við brjóstastækkanir. Geir segir að hér á landi sé tekið á málinu af mikilli alvöru og festu. Hann fylgist náið með framvindu mála í nágrannalöndum okkar, þar sem púðarnir voru einnig notaðir. Tillögur um á hvern hátt eigi að bregðast við hér á landi eru nú til skoðunar innan embættisins í samvinnu við viðeigandi fagfólk og stofnanir. Að mati Lyfjastofnunar hefur ekkert komið fram sem bendir til að fjarlægja þurfi alla púðana. Áhyggjufullum konum með sílíkonpúða er bent á að hafa samband við sinn lækni. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Sjá meira
Talið er að um fjögur hundruð íslenskar konur séu með sílikonpúða frá franska framleiðendum PIP sem hugsanlega geta valdið heilsutjóni. Stofnandi fyrirtækisins er eftirlýstur af Interpol. Yfirvöld í Frakklandi greindu frá því rétt fyrir jól að hætta sé talin stafa af sílíkonpúðum frá PIP (Poly Implant Prothese). Fyrirtækið var þriðji stærsti framleiðandi heims á sílikonpúðum sem voru með þeim ódýrustu á markaðnum. PIP fór í þrot á síðasta ári en í ljós kom að hluti púðana fór ekki í gegn um viðunandi gæðaferli og því aukin hætta á að þeir rifni. Stofnandi fyrirtækisins, Jean-Claude Mas, er farinn í felur og hefur Interpol gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum. Hann er 72ja ára gamall og starfaði sem slátrari þar til hann fór að framleiða brjóstapúða. Enginn miðlægur gagnagrunnur yfir sílíkonaðgerðir er til á Íslandi en samkvæmt þeim upplýsingum sem Geir Gunnlaugsson, landlæknis, hefur fengið eru um fjögur hundruð konur á landinu með púða frá PIP, og hafa fleiri en einn læknir notað púðana við brjóstastækkanir. Geir segir að hér á landi sé tekið á málinu af mikilli alvöru og festu. Hann fylgist náið með framvindu mála í nágrannalöndum okkar, þar sem púðarnir voru einnig notaðir. Tillögur um á hvern hátt eigi að bregðast við hér á landi eru nú til skoðunar innan embættisins í samvinnu við viðeigandi fagfólk og stofnanir. Að mati Lyfjastofnunar hefur ekkert komið fram sem bendir til að fjarlægja þurfi alla púðana. Áhyggjufullum konum með sílíkonpúða er bent á að hafa samband við sinn lækni.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Sjá meira