Innlent

Bandaríski flugherinn í loftrýmisgæslu

Hundrað og tuttugu liðsmenn bandaríska flughersins taka nú þátt í loftrýmisgæslu hér á landi en fjórar F-16 þotur taka þátt í verkefninu. Á vef Víkurfrétta segir að flugsveitin hafi komið í síðustu viku. Það sem af er þessu ári hafa flugsveitir frá Kanada og Noregi sinnt loftrýmisgæslunni og nú bætast Bandaríkjamenn í hópinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×