Erlent

Elsta bruggverksmiðja í heimi fannst í Armeníu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það hafa væntanlega ekki verið komin svona flott vínglös þegar Armenar brugguðu fyrir rúmum 6100 árum síðan. Mynd/ AFP.
Það hafa væntanlega ekki verið komin svona flott vínglös þegar Armenar brugguðu fyrir rúmum 6100 árum síðan. Mynd/ AFP.
Elsta bruggverksmiðja í heimi fannst á dögunum í Armeníu. Hún er talin vera meira en 6100 ára gömul. Í helli í Armeníu, þar sem bruggverksmiðjan er talin hafa verið, fundust áhöld til að brugga og drekka vínið. Daily Mail segir að þessi fornleifafundur gefi vísbendingar um að það hafi verið Armenar sem fyrstir hafi byrjað að brugga vín.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×