NASA birtir gervihnattamynd af Íslandi bökuðu í sól og blíðu 17. ágúst 2011 06:58 Geimferðastofnun Bandaríkjanna NASA hefur birt gervihnattamynd af Íslandi á einni af vefsíðum sínum þar sem landið sést nær algerlega heiðskírt í öllum fjórðungum. Myndina er að finna á vefsíðunni MODIS þar sem birtar eru reglulega myndir sem teknar eru úr gervihnöttunum Terra og Agua. Þessir gervihnettir ná saman að mynda allt yfirborð jarðar á eins til tveggja daga fresti. Myndirnar eru einkum notaðar í ýmsum vísindarannsóknum. Skammstöfunin MODIS er fyrir óþjált nafn yfir þessa starfsemi en það er Moderate Resolution Imaging Spectroradiometer. Myndin er tekin þann 10. ágúst s.l. Hægt er að sjá Ísland á henni bakað í sól og blíðu í mjög stórri upplausn. Það má að vísu nefna að mjög þunnur lítill skýjaslóði liggur yfir bláhorninu á Látrabjargi og örlítil skýjahula liggur við ströndina nálægt Héraðsflóa . Ýmsar almennar upplýsingar um Ísland fylgja svo með myndinni. Þar má sjá að NASA finnst athyglisvert hve landið er orðið gróðurvaxið.Myndina má sjá í mun stærri upplausn hér. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Geimferðastofnun Bandaríkjanna NASA hefur birt gervihnattamynd af Íslandi á einni af vefsíðum sínum þar sem landið sést nær algerlega heiðskírt í öllum fjórðungum. Myndina er að finna á vefsíðunni MODIS þar sem birtar eru reglulega myndir sem teknar eru úr gervihnöttunum Terra og Agua. Þessir gervihnettir ná saman að mynda allt yfirborð jarðar á eins til tveggja daga fresti. Myndirnar eru einkum notaðar í ýmsum vísindarannsóknum. Skammstöfunin MODIS er fyrir óþjált nafn yfir þessa starfsemi en það er Moderate Resolution Imaging Spectroradiometer. Myndin er tekin þann 10. ágúst s.l. Hægt er að sjá Ísland á henni bakað í sól og blíðu í mjög stórri upplausn. Það má að vísu nefna að mjög þunnur lítill skýjaslóði liggur yfir bláhorninu á Látrabjargi og örlítil skýjahula liggur við ströndina nálægt Héraðsflóa . Ýmsar almennar upplýsingar um Ísland fylgja svo með myndinni. Þar má sjá að NASA finnst athyglisvert hve landið er orðið gróðurvaxið.Myndina má sjá í mun stærri upplausn hér.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira