Skuldar 44 milljónir á Íslandi 4. ágúst 2011 05:30 Odd Nerdrum segist ekki talnaglöggur maður. Mynd/Hari Norski listmálarinn Odd Nerdrum skuldar um 44 milljónir króna í opinber gjöld hér á landi, en hann hefur verið ákærður fyrir stórfelld skattsvik í Noregi. Nerdrum, sem er jafnframt með íslenskan ríkisborgararétt og hefur verið hér búsettur, mætti fyrir rétt í Noregi í fyrradag en þar er hann ákærður fyrir að hafa ekki greitt skatt af 14 milljónum norskra króna sem hann fékk fyrir sölu á verkum sínum á árunum 1998 til 2002. Það jafngildir um 300 milljónum íslenskra króna. Í réttarhöldunum bar málarinn af sér sakir, sagðist ekki talnaglöggur en hann vissi ekki betur en að hann hefði gengið samviskusamlega frá sínum málum bæði gagnvart norskum og íslenskum yfirvöldum. Verði hann fundinn sekur á hann von á himinhárri sekt og jafnvel fangelsisdómi, að því er fullyrt er í norskum fjölmiðlum. Hér heima hefur Tollstjórinn í Reykjavík síðan krafist gjaldþrotaskipta á búi einkahlutafélagsins Odds N ehf., sem er í eigu listmálarans. Félagið skuldar tæpar 44 milljónir í opinber gjöld og var fyrirkall vegna gjaldþrotaskiptabeiðninnar birt nýlega í Lögbirtingablaðinu. Þar er skorað á Nerdrum að mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur 7. september þar sem beiðnin verður tekin fyrir. Nerdrum bjó sem áður segir um skeið á Íslandi í gamla Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti, sem hann keypti af Guðjóni Má Guðjónssyni, kenndum við Oz. Nerdrum seldi athafnakonunni Ingunni Wernersdóttur húsið árið 2007 og flutti aftur til Noregs. - sh Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Norski listmálarinn Odd Nerdrum skuldar um 44 milljónir króna í opinber gjöld hér á landi, en hann hefur verið ákærður fyrir stórfelld skattsvik í Noregi. Nerdrum, sem er jafnframt með íslenskan ríkisborgararétt og hefur verið hér búsettur, mætti fyrir rétt í Noregi í fyrradag en þar er hann ákærður fyrir að hafa ekki greitt skatt af 14 milljónum norskra króna sem hann fékk fyrir sölu á verkum sínum á árunum 1998 til 2002. Það jafngildir um 300 milljónum íslenskra króna. Í réttarhöldunum bar málarinn af sér sakir, sagðist ekki talnaglöggur en hann vissi ekki betur en að hann hefði gengið samviskusamlega frá sínum málum bæði gagnvart norskum og íslenskum yfirvöldum. Verði hann fundinn sekur á hann von á himinhárri sekt og jafnvel fangelsisdómi, að því er fullyrt er í norskum fjölmiðlum. Hér heima hefur Tollstjórinn í Reykjavík síðan krafist gjaldþrotaskipta á búi einkahlutafélagsins Odds N ehf., sem er í eigu listmálarans. Félagið skuldar tæpar 44 milljónir í opinber gjöld og var fyrirkall vegna gjaldþrotaskiptabeiðninnar birt nýlega í Lögbirtingablaðinu. Þar er skorað á Nerdrum að mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur 7. september þar sem beiðnin verður tekin fyrir. Nerdrum bjó sem áður segir um skeið á Íslandi í gamla Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti, sem hann keypti af Guðjóni Má Guðjónssyni, kenndum við Oz. Nerdrum seldi athafnakonunni Ingunni Wernersdóttur húsið árið 2007 og flutti aftur til Noregs. - sh
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira