Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. ágúst 2011 10:48 Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Frammistaða Suður-Kóreu gegn Spánverjum í gær kom flestum í opna skjöldu. Spánverjar rúlluðu upp sínum riðli á meðan Suður-Kórea vann aðeins einn leik og komst áfram sem eitt fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. Vítaspyrnukeppni var dramatísk í meira lagi og þurfti hvor þjóð að spyrna níu sinnum áður en úrslitin réðust. Hægt er að horfa á vítaspyrnukeppnina í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Önnur úrslit Nígería 1-0 England Brasiía 3-0 Saudi Arabía Frakkland 1-0 Ekvador Argentína 2-1 Egyptaland Portúgal 1-0 Guatemala Mexíkó 1-1 Kamerún -Mexíkó hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni Viðureignirnar í átta liða úrslitumLaugardagur 13. ágúst Portúgal - Argentína Mexíkó - KólumbíaSunnudagur 14. ágúst Frakkland - Nígería Brasilía - Spánn Heimsmeistaramótið er í beinni útsendingu á Eurosport á Fjölvarpinu. Heimsmeistaramót U20 ára landsliða fer fram annað hvert ár. 24 þjóðir öðlast þátttökurétt á mótinu. Efstu sex þjóðirnar á EM U19 ára landsliða árið á undan tryggja sér sæti á HM U20. Íslenska landsliðið lenti í þriðja sæti í sínum riðli í undankeppni EM U19 ára og komst ekki áfram í umspil um sæti í lokakeppni EM. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Frammistaða Suður-Kóreu gegn Spánverjum í gær kom flestum í opna skjöldu. Spánverjar rúlluðu upp sínum riðli á meðan Suður-Kórea vann aðeins einn leik og komst áfram sem eitt fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. Vítaspyrnukeppni var dramatísk í meira lagi og þurfti hvor þjóð að spyrna níu sinnum áður en úrslitin réðust. Hægt er að horfa á vítaspyrnukeppnina í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Önnur úrslit Nígería 1-0 England Brasiía 3-0 Saudi Arabía Frakkland 1-0 Ekvador Argentína 2-1 Egyptaland Portúgal 1-0 Guatemala Mexíkó 1-1 Kamerún -Mexíkó hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni Viðureignirnar í átta liða úrslitumLaugardagur 13. ágúst Portúgal - Argentína Mexíkó - KólumbíaSunnudagur 14. ágúst Frakkland - Nígería Brasilía - Spánn Heimsmeistaramótið er í beinni útsendingu á Eurosport á Fjölvarpinu. Heimsmeistaramót U20 ára landsliða fer fram annað hvert ár. 24 þjóðir öðlast þátttökurétt á mótinu. Efstu sex þjóðirnar á EM U19 ára landsliða árið á undan tryggja sér sæti á HM U20. Íslenska landsliðið lenti í þriðja sæti í sínum riðli í undankeppni EM U19 ára og komst ekki áfram í umspil um sæti í lokakeppni EM.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira