Innlent

Atkvæðagreiðsla um Icesave hafin

Símamynd

Atkvæðagreiðsla um hvort afgreiða eigi Icesave-samninginn úr annarri umræðu er hafin og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á vef Alþingis.  með því að smella hér.

Ekki er búist við öðru en að samningurinn verði samþykktur til þriðju umræðu en reikna má með líflegum málflutningi þeirra þingmanna sem kjósa að færa rök fyrir atkvæði sínu.












Tengdar fréttir

Bjarni Benediktsson - erfiður samningur en segir já

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í umræðum um atkvæðagreiðsluna um Icesave að ríkisstjórnin hefði gert hrapaleg misstök í Icesave deilunni. Engu að síður segði hann já.

Siv situr hjá í Icesave atkvæðagreiðslu

Framsóknarflokkurinn er ekki einhuga í andstöðu sinni við Icesave samkomulagið. Siv Friðleifsdóttir sat hjá við atkvæðagreiðslu um Icesave samkomulagið nú fyrir skömmu. Hún sagði erfitt að benda á betri leið en að samþykkja samninginn og því sæti hún hjá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×