Byssumaður biðst afsökunar - ætlar í meðferð 6. júlí 2011 13:53 Páll Reynisson biðst afsökunar á gjörðum sínum. Mynd / Villi „Að gefnu tilefni játa ég að mér urðu á persónuleg mistök síðastliðið sunnudagskvöld sem ég ber einn ábyrgð á," segir Páll Reynisson, sem var handtekinn um helgina eftir að hann hafði skotið af skammbyssum og haft í hótunum við lögreglumenn. Hann var ölvaður þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds yfir Páli og að hann gengist undir geðmat. Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglustjórans. Páll rekur veiðisafn á Stokkseyri og á yfir níutíu byssur. Þær voru gerðar upptækar eftir atvikið auk þess sem hann var sviptur vopnaleyfi til bráðabirgða. Hann hefur hinsvegar kært þá ákvörðun og verður það mál tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í vikunni. Páll sér mikið eftir gjörðum sínum og segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér: „Ég bið þá fyrirgefningar sem ég kann að hafa hryggt eða valdið ótta eða vonbrigðum með hegðun minni. Ég hef ákveðið að leita mér hjálpar við vanda mínum og er nú á leiðinni í áfengismeðferð." Þá segir Páll að mistök sín séu Veiðisafninu á Stokkseyri óviðkomandi. „Það verður áfram opið og þar geta safngestir áfram notið þess að skoða fjölbreyttasta safn villtra dýra á Íslandi sér til fróðleiks og ánægju," segir í yfirlýsingunni, en þar má finna fjölda dýra sem Páll hefur veitt í gegnum tíðina. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
„Að gefnu tilefni játa ég að mér urðu á persónuleg mistök síðastliðið sunnudagskvöld sem ég ber einn ábyrgð á," segir Páll Reynisson, sem var handtekinn um helgina eftir að hann hafði skotið af skammbyssum og haft í hótunum við lögreglumenn. Hann var ölvaður þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds yfir Páli og að hann gengist undir geðmat. Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglustjórans. Páll rekur veiðisafn á Stokkseyri og á yfir níutíu byssur. Þær voru gerðar upptækar eftir atvikið auk þess sem hann var sviptur vopnaleyfi til bráðabirgða. Hann hefur hinsvegar kært þá ákvörðun og verður það mál tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í vikunni. Páll sér mikið eftir gjörðum sínum og segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér: „Ég bið þá fyrirgefningar sem ég kann að hafa hryggt eða valdið ótta eða vonbrigðum með hegðun minni. Ég hef ákveðið að leita mér hjálpar við vanda mínum og er nú á leiðinni í áfengismeðferð." Þá segir Páll að mistök sín séu Veiðisafninu á Stokkseyri óviðkomandi. „Það verður áfram opið og þar geta safngestir áfram notið þess að skoða fjölbreyttasta safn villtra dýra á Íslandi sér til fróðleiks og ánægju," segir í yfirlýsingunni, en þar má finna fjölda dýra sem Páll hefur veitt í gegnum tíðina.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira