Stelpurnar okkar vinsælar - margar þjóðir vilja fá vináttulandsleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2011 20:34 Katrín Jónsdóttir í baráttu við bandaríska stelpu í leiknum í dag. Mynd/AP Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins sem náði frábærum árangri í Algarve-bikarnum, segir að frammistaða liðsins á mótinu hafi vakið mikla athygli með hinna þjóðanna en flestar sterkustu knattspyrnuþjóðir heims taka þátt í mótinu. Ísland náði silfurverðlaunum og veitt besta liði heims harða keppni í úrslitaleiknum. „Það var frábært afrek hjá þeim að komast í úrslitaleikinn því þetta er gríðarlega sterkt mót. Það voru margir landsliðsþjálfarar í hinum liðunum sem komu til mín eftir leikinn og óskuðu okkur til hamingju með frábæran árangur í mótinu," segir Sigurður Ragnar. „Það er óvíst hverjir næstu landsleikir verða. Ég og Klara (Bjartmarz) erum að fara til Sviss því það verður dregið í undankeppni EM 14. mars. Þá vitum við hverjir eru með okkur í riðli," segir Sigurður Ragnar en það er nóg af möguleikum í stöðunni þótt að það sé ekki búið að festa neinn landsleik. „Það eru einhver lið búin að tala við okkur um vináttuleiki sem við ætlum að setjast yfir og skoða. Við ætlum að reyna að undirbúa liðið enn betur fyrir undankeppni EM sem byrjar í haust. Vonandi náum við einhverjum vináttuleikjum í sumar," segir Sigurður Ragnar og tvö boð komu út á velli þegar verðlaunaafhendingin fór fram í dag. „Það voru strax tvær þjóðir sem ræddu við okkur út á velli eftir úrslitaleikinn. Við þurfum að skoða það betur því það eru nokkrir eftirsóknarverðir möguleikar fyrir okkur í sambandi við vináttuleiki sem við ætlum að skoða betur," sagði Sigurður Ragnar. Íslenski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins sem náði frábærum árangri í Algarve-bikarnum, segir að frammistaða liðsins á mótinu hafi vakið mikla athygli með hinna þjóðanna en flestar sterkustu knattspyrnuþjóðir heims taka þátt í mótinu. Ísland náði silfurverðlaunum og veitt besta liði heims harða keppni í úrslitaleiknum. „Það var frábært afrek hjá þeim að komast í úrslitaleikinn því þetta er gríðarlega sterkt mót. Það voru margir landsliðsþjálfarar í hinum liðunum sem komu til mín eftir leikinn og óskuðu okkur til hamingju með frábæran árangur í mótinu," segir Sigurður Ragnar. „Það er óvíst hverjir næstu landsleikir verða. Ég og Klara (Bjartmarz) erum að fara til Sviss því það verður dregið í undankeppni EM 14. mars. Þá vitum við hverjir eru með okkur í riðli," segir Sigurður Ragnar en það er nóg af möguleikum í stöðunni þótt að það sé ekki búið að festa neinn landsleik. „Það eru einhver lið búin að tala við okkur um vináttuleiki sem við ætlum að setjast yfir og skoða. Við ætlum að reyna að undirbúa liðið enn betur fyrir undankeppni EM sem byrjar í haust. Vonandi náum við einhverjum vináttuleikjum í sumar," segir Sigurður Ragnar og tvö boð komu út á velli þegar verðlaunaafhendingin fór fram í dag. „Það voru strax tvær þjóðir sem ræddu við okkur út á velli eftir úrslitaleikinn. Við þurfum að skoða það betur því það eru nokkrir eftirsóknarverðir möguleikar fyrir okkur í sambandi við vináttuleiki sem við ætlum að skoða betur," sagði Sigurður Ragnar.
Íslenski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira