Raunhæft að fullvinna stjórnarskrárfrumvarp í vetur Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. október 2012 14:11 Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Formaður Stjórnskipurnar- og eftirlitsnefndar Alþingis telur að hægt verði að klára fyrstu umræðu um frumvarp að nýrri stjórnarskrá fyrir jól. Formaðurinn er bjartsýn á að hægt verði að ljúka málinu fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Formaðurinn, Valgerður Bjarnadóttir þingkona Samfylkingarinnar er ánægð með niðurstöður kosninganna sem hún segir gott veganesti fyrir áframhaldandi vinnu. „Þetta er mjög ánægjuleg úrslit og afgerandi. Góð þáttaka í koningu af þessu tagi og síðan er svarið við fyrstu spurningunni, sem ég vil kalla stóru spurninguna, mjög afgerandi, þ.e. við eigum að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar stjórnarskránni," segir hún. Aðspurð um næstu skref í málinu segir Valgerður: „Það er semsagt sérfræðingahópur búinn að vinna síðan í júní að því að fara gaumgæfilega niður í þessar tillögur. Plagg af þessu tagi verður auðvitað að vera lagalega pottþétt. Ég á von á því á að þau geti skilað eftir tvær vikur, ekki síðar og þá kemur að þinginu að taka þetta til umræðu og ég á von á því að við getum lokið fyrstu umræðu fyrir jól alla vega," Málið hefur verið umdeilt á meðal þingmanna en Valgerður vonast eftir því að hægt verði að vinna málið á þinginu í góðri samvinnu allra. „Ég mun leggja mig alla fram um að það verði hægt. Vegna þess að nú verðum við að fara að huga að því hvernig við vinnum í þinginu og afla þinginu traust," segir hún.Þannig að þú ert bjartsýn á að það sé hægt að klára þetta mál fyrir alþingiskosningarnar í vor? „Já, það á alveg að vera hægt. Ég er bjartsýn á það já," sagði Valgerður Bjarnadóttir. Tengdar fréttir Meirihluti sagði já við öllu Meirihluti kjósenda virðist hafa sagt já við öllum spurningum á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í gær. 21. október 2012 13:09 Jóhanna er stolt af þjóðinni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur að þingmenn verði mjög bundnir af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs sökum þess hve afgerandi niðurstaðan var. 21. október 2012 13:26 Talning langt komin - 66% sögðu já Ríflegur meirihluti þeirra sem mættu á kjörstað í gær til að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni lýstu sig samþykk því að leggja tilllögur ráðsins til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. 21. október 2012 10:23 Salvör: Nú er mikilvægt að ná sátt um breytingar Formaður stjórnlagaráðs, Salvör Nordal, er sátt við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur ráðsins að nýrri stjórnarskrá. Hún telur mikilvægt að menn reyni nú að ná víðtækri samstöðu um þær breytingar sem óhjákvæmilega verða á nýrri stjórnarskrá. 21. október 2012 11:41 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Formaður Stjórnskipurnar- og eftirlitsnefndar Alþingis telur að hægt verði að klára fyrstu umræðu um frumvarp að nýrri stjórnarskrá fyrir jól. Formaðurinn er bjartsýn á að hægt verði að ljúka málinu fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Formaðurinn, Valgerður Bjarnadóttir þingkona Samfylkingarinnar er ánægð með niðurstöður kosninganna sem hún segir gott veganesti fyrir áframhaldandi vinnu. „Þetta er mjög ánægjuleg úrslit og afgerandi. Góð þáttaka í koningu af þessu tagi og síðan er svarið við fyrstu spurningunni, sem ég vil kalla stóru spurninguna, mjög afgerandi, þ.e. við eigum að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar stjórnarskránni," segir hún. Aðspurð um næstu skref í málinu segir Valgerður: „Það er semsagt sérfræðingahópur búinn að vinna síðan í júní að því að fara gaumgæfilega niður í þessar tillögur. Plagg af þessu tagi verður auðvitað að vera lagalega pottþétt. Ég á von á því á að þau geti skilað eftir tvær vikur, ekki síðar og þá kemur að þinginu að taka þetta til umræðu og ég á von á því að við getum lokið fyrstu umræðu fyrir jól alla vega," Málið hefur verið umdeilt á meðal þingmanna en Valgerður vonast eftir því að hægt verði að vinna málið á þinginu í góðri samvinnu allra. „Ég mun leggja mig alla fram um að það verði hægt. Vegna þess að nú verðum við að fara að huga að því hvernig við vinnum í þinginu og afla þinginu traust," segir hún.Þannig að þú ert bjartsýn á að það sé hægt að klára þetta mál fyrir alþingiskosningarnar í vor? „Já, það á alveg að vera hægt. Ég er bjartsýn á það já," sagði Valgerður Bjarnadóttir.
Tengdar fréttir Meirihluti sagði já við öllu Meirihluti kjósenda virðist hafa sagt já við öllum spurningum á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í gær. 21. október 2012 13:09 Jóhanna er stolt af þjóðinni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur að þingmenn verði mjög bundnir af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs sökum þess hve afgerandi niðurstaðan var. 21. október 2012 13:26 Talning langt komin - 66% sögðu já Ríflegur meirihluti þeirra sem mættu á kjörstað í gær til að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni lýstu sig samþykk því að leggja tilllögur ráðsins til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. 21. október 2012 10:23 Salvör: Nú er mikilvægt að ná sátt um breytingar Formaður stjórnlagaráðs, Salvör Nordal, er sátt við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur ráðsins að nýrri stjórnarskrá. Hún telur mikilvægt að menn reyni nú að ná víðtækri samstöðu um þær breytingar sem óhjákvæmilega verða á nýrri stjórnarskrá. 21. október 2012 11:41 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Meirihluti sagði já við öllu Meirihluti kjósenda virðist hafa sagt já við öllum spurningum á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í gær. 21. október 2012 13:09
Jóhanna er stolt af þjóðinni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur að þingmenn verði mjög bundnir af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs sökum þess hve afgerandi niðurstaðan var. 21. október 2012 13:26
Talning langt komin - 66% sögðu já Ríflegur meirihluti þeirra sem mættu á kjörstað í gær til að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni lýstu sig samþykk því að leggja tilllögur ráðsins til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. 21. október 2012 10:23
Salvör: Nú er mikilvægt að ná sátt um breytingar Formaður stjórnlagaráðs, Salvör Nordal, er sátt við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur ráðsins að nýrri stjórnarskrá. Hún telur mikilvægt að menn reyni nú að ná víðtækri samstöðu um þær breytingar sem óhjákvæmilega verða á nýrri stjórnarskrá. 21. október 2012 11:41