Verið að gera stjórnvöld að blóraböggli Karen Kjartansdóttir skrifar 28. júní 2012 19:48 Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur. Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsóss „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsóss „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Sjá meira
„Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27