Hollenskt par ræktar jarðaber í Reykholti Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 16. júlí 2012 20:00 Hollenskt plöntufyrirtæki hefur komið sér fyrir í Reykholti og hafið þar jarðaberjaræktun. Ef allt gengur að óskum vonast það eftir að geta ræktað íslensk jarðaber allan ársins hring. Árið 2005 byggði hollenska fyrirtækið Kooij þetta gróðurhús í miðju gróðurhúsahverfinu í Reykholti til þess að kæla þar sérstakar plöntur sem fyrirtækið selur í Hollandi. Með nýrri tækni er ekki lengur þörf á að flytja plönturnar hingað til kælingar og því stóð fyrirtækið uppi með tómt gróðurhús en vildi samt halda áfram rekstri á Íslandi. „Við fréttum frá ráðgjöfum í Hollandi að það væri eftirspurn eftir þessu og að hér væru ræktendur sem væru að byrja að rækta svona ávexti," segir Astrid Frederike Kooij, framkvæmdastjóri Jarðaberjalands. „ Við skoðun komumst við að því að um viðskiptatækifæri væri að ræða og það er góð ástæða til að vera hér áfram." Fyrstu plönturnar voru gróðursettar fyrir mánuði síðan og voru þær í fullum blóma þegar fréttastofa leit við á dögunum. „Vonandi, ef veðrið helst svona gott, hefst tínsla eftur um hálfan mánuð." Hún segir plönturnar sem þau noti skili uppskeru jafnt og þétt fram á haustið sem er ólíkt plöntunum sem aðrir jarðaberjabóndar á Íslandi nota sem skila stórri uppskeru einu sinni á sumri. „Ég vonast til þess að við fáum 1-2 kíló á hverjum fermetra og við erum með um tvö þúsund fermetra í ræktun. Á næsta ári vonast ég til að geta sett 10-12 kg/m2 á markað. Markmiðið fyrir næsta ár er því 20-25 þúsund kíló." Íslendingar flytja inn um 360 tonn af jarðaberjum á hverju ári svo hollensk/íslensku berin ættu að vera góð viðbót á markaðinn og vonast Astrid til þess að Íslendingar muni taka vel á móti þeim. Hlakkarðu til að smakka fyrstu jarðarberin ykkar? „Svo sannarlega. Fólk segir gjarnan: "Þið eruð komin með þau og við hlökkum til að smakka þau."" Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Hollenskt plöntufyrirtæki hefur komið sér fyrir í Reykholti og hafið þar jarðaberjaræktun. Ef allt gengur að óskum vonast það eftir að geta ræktað íslensk jarðaber allan ársins hring. Árið 2005 byggði hollenska fyrirtækið Kooij þetta gróðurhús í miðju gróðurhúsahverfinu í Reykholti til þess að kæla þar sérstakar plöntur sem fyrirtækið selur í Hollandi. Með nýrri tækni er ekki lengur þörf á að flytja plönturnar hingað til kælingar og því stóð fyrirtækið uppi með tómt gróðurhús en vildi samt halda áfram rekstri á Íslandi. „Við fréttum frá ráðgjöfum í Hollandi að það væri eftirspurn eftir þessu og að hér væru ræktendur sem væru að byrja að rækta svona ávexti," segir Astrid Frederike Kooij, framkvæmdastjóri Jarðaberjalands. „ Við skoðun komumst við að því að um viðskiptatækifæri væri að ræða og það er góð ástæða til að vera hér áfram." Fyrstu plönturnar voru gróðursettar fyrir mánuði síðan og voru þær í fullum blóma þegar fréttastofa leit við á dögunum. „Vonandi, ef veðrið helst svona gott, hefst tínsla eftur um hálfan mánuð." Hún segir plönturnar sem þau noti skili uppskeru jafnt og þétt fram á haustið sem er ólíkt plöntunum sem aðrir jarðaberjabóndar á Íslandi nota sem skila stórri uppskeru einu sinni á sumri. „Ég vonast til þess að við fáum 1-2 kíló á hverjum fermetra og við erum með um tvö þúsund fermetra í ræktun. Á næsta ári vonast ég til að geta sett 10-12 kg/m2 á markað. Markmiðið fyrir næsta ár er því 20-25 þúsund kíló." Íslendingar flytja inn um 360 tonn af jarðaberjum á hverju ári svo hollensk/íslensku berin ættu að vera góð viðbót á markaðinn og vonast Astrid til þess að Íslendingar muni taka vel á móti þeim. Hlakkarðu til að smakka fyrstu jarðarberin ykkar? „Svo sannarlega. Fólk segir gjarnan: "Þið eruð komin með þau og við hlökkum til að smakka þau.""
Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira