Yfir tvö hundruð eyðibýli rannsökuð í sumar BBI skrifar 13. ágúst 2012 10:09 Hlíðarhagi í Eyjafjarðarsveit. Mynd/Eyðibýli á Íslandi Rannsóknarverkefnið Eyðibýli á Íslandi hélt áfram í sumar þegar 231 hús á Vestur- og Norðausturlandi voru rannsökuð. Rannsóknarferðum er nú lokið en rannsóknarteymið vinnur að útgáfu bóka sem eiga að koma út í september. Verkefnisstjórinn Steinunn Eik Egilsdóttir segir að verkefnið hafi gengið vel í sumar og hafi haft í för með sér vitundarvakningu fólks um þær perlur sem standa tómar í sveitum landsins. „Okkur finnst þetta verkefni hafa jákvæð áhrif út á við, bæði fyrir eigendur húsanna og annað fólk í sveitum landsins," segir Steinunn og nefnir að facebook síða verkefnisins hafi nú yfir 4000 aðdáendur.Það eru smáatriðin sem gera eyðibýlin svo áhugaverð.Mynd/Eyðibýli á íslandi.„Við skrásetjum húsin bæði í máli og myndum og beitum þar mjög kerfisbundinni ljósmyndum," segir Steinunn en hópurinn á nú mörg þúsund myndir af þeim 334 húsum sem rannsökuð hafa verið. Verkefnið var upphaflega hugsað sem nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu. Hugmyndin var sem sagt sú að gera einhver hús upp og bjóða ferðamönnum gistingu. Hvort eitthvað verður að þeim hugmyndum kemur í ljós síðar.Þetta hús stendur á Arkarlæk, vestan Akrafjalls.Mynd/Eyðibýli á ÍslandiVerkefnið hófst í fyrra þegar 103 hús voru rannsökuð á Suður- og Suðausturlandi. Af þeim er nú verið að gera upp þrjú af þeim. Stefnan er sú að klára að fara yfir allt landið á næstu tveimur árum svo hægt verði að gefa út heildstæða ritröð með myndum og umfjöllun um öll eyðibýli landsins. Rétt er að taka fram að stór hluti þeirra húsa sem skrásett hafa verið standa auð á jörðum sem eru í fullum búnytjum. Því er ekki svo að öll húsin séu á eyðibýlum. Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Rannsóknarverkefnið Eyðibýli á Íslandi hélt áfram í sumar þegar 231 hús á Vestur- og Norðausturlandi voru rannsökuð. Rannsóknarferðum er nú lokið en rannsóknarteymið vinnur að útgáfu bóka sem eiga að koma út í september. Verkefnisstjórinn Steinunn Eik Egilsdóttir segir að verkefnið hafi gengið vel í sumar og hafi haft í för með sér vitundarvakningu fólks um þær perlur sem standa tómar í sveitum landsins. „Okkur finnst þetta verkefni hafa jákvæð áhrif út á við, bæði fyrir eigendur húsanna og annað fólk í sveitum landsins," segir Steinunn og nefnir að facebook síða verkefnisins hafi nú yfir 4000 aðdáendur.Það eru smáatriðin sem gera eyðibýlin svo áhugaverð.Mynd/Eyðibýli á íslandi.„Við skrásetjum húsin bæði í máli og myndum og beitum þar mjög kerfisbundinni ljósmyndum," segir Steinunn en hópurinn á nú mörg þúsund myndir af þeim 334 húsum sem rannsökuð hafa verið. Verkefnið var upphaflega hugsað sem nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu. Hugmyndin var sem sagt sú að gera einhver hús upp og bjóða ferðamönnum gistingu. Hvort eitthvað verður að þeim hugmyndum kemur í ljós síðar.Þetta hús stendur á Arkarlæk, vestan Akrafjalls.Mynd/Eyðibýli á ÍslandiVerkefnið hófst í fyrra þegar 103 hús voru rannsökuð á Suður- og Suðausturlandi. Af þeim er nú verið að gera upp þrjú af þeim. Stefnan er sú að klára að fara yfir allt landið á næstu tveimur árum svo hægt verði að gefa út heildstæða ritröð með myndum og umfjöllun um öll eyðibýli landsins. Rétt er að taka fram að stór hluti þeirra húsa sem skrásett hafa verið standa auð á jörðum sem eru í fullum búnytjum. Því er ekki svo að öll húsin séu á eyðibýlum.
Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira